Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 82

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 82
80 JÓN SIGURÐSSON ANDVARI lendingar komnir í hóp þeirra þjóða, sem þurfa að þola á annað hundrað prósent verðbólgu. Þetta er ekki aðeins áraun fyrir hagkerfið, heldur einnig vafasamur vegsauki út á við. Fjármögn- unar- og aðlögunarvandamálin, sem þessu fylgja, eru svo margvísleg og mikil að vöxtum, að vekur mönnum hroll. Ef stjórnvöld vilja breyta þessum horfum fyrir 1. júní, eiga þau aðeins tveggja kosta völ: annars vegar að fella verðbótaákvæði laga úr gildi og losa jafnframt um samninga, þannig að samningsaðilar yrðu að takast á við vandann, hins vegar að ákveða hámarks- breytingar fyrir laun og aðrar tekjur með lögum í stað verðbótahækkunar og þá miklu lægri hundraðstölur en gild- andi verðbólgureglur segja fyrir um. í þessu efni er mikilvægt að setja ekki í lög flókin fyrirmæli, heldur sem ein- földust. Til þess að gagn væri að slíkum ráð- stöfunum til að skapa festu, þyrftu þær að standa samfellt nokkur misseri og boða feril ört lækkandi peningalauna- hækkunar. Ástæða væri til þess að setja jafnframt leiðbeinandi ákvæði um verð- lagseftirlit á þessu sama tímabili, þann- ig að tryggt væri sanngjarnt aðhald að verðþróun. Þegar að er gáð, er munurinn á þess- um tveimur leiðum í launamálum ef til vill minni en hann virðist fljótt á litið. Ef farin væri sú leið að losa um alla samninga með lögum með þeim rök- stuðningi, að núgildandi launaákvörðun- arkerfi hafi ratað í ógöngur, yrði ríkis- valdið að sjálfsögðu jafnframt að gefa til kynna, hvers konar launaþróun það væri sjálft sem vinnuveitandi fúst til að semja um næstu misserin. Opinberi geirinn er svo stór, að engin leið virðist að fylgja þeirri einföldu stefnu, að launin hjá því opinbera fylgi almenna vinnumarkaðin- ar verðhækkanir. Verðbótakerfið er því stöðu sína í launamálum í samræmi við aðra þætti í efnahagsmálum, þar á meðal með tilliti til jafnvægis í ríkisfjármálum og þjóðarbúskapnum yfirleitt. Hvort lög ákveða laun og verðbætur að einhverju eða öllu leyti, breytir ekki þörfinni fyrir skynsamlega launastefnu af opinberri hálfu. En með slíkri stefnu væri jafn- framt sett fordæmi, sem hefði áhrif á af- stöðu annarra á vinnumarkaðnum. Mörg rök má færa fyrir því, að til lengdar sé ekki farsælt að skipa kjör- um manna með lögum, slík lagasetning valdi margháttaðri mismunun milli stétta og starfshópa og geri vinnumark- aðinn miður aðlögunarhæfan að breytt- um þörfum með breyttum tímum. Þessa ágalla verður að þessu sinni að vega og meta á móti þörfinni fyrir skjótvirk ráð gegn verðbólgu, sem leiði ekki til atvinnuleysis. Hvor leiðin sem valin væri, þyrfti að gera ráðstafanir til þess að hlífa með einhverjum hætti kjörum þeirra, sem iakast eru settir, til dæmis með hækkun persónuafsláttar og barnabóta við álagn- ingu tekjuskatts, eða á annan hátt með beinum tilfærslum til þeirra, sem mesta framfærslubyrði bera og við erfiðust kjör búa. Fjárhagur ríkissjóðs setur þó slíkum tilfærslum þröngar skorður. Þá væri einnig nauðsynlegt og sanngirnis- mál að opna samhliða viðnámsaðgerðum almenna leið til þess að létta greiðslu- byrði húsbyggjenda af verðtryggðum lánum, og gefa færi á frestun greiðslna, sem svarar hækkun greiðslubyrðar umfram laun af venjulegum íbúða- lánum. Þess virðist ekki kostur að gera að bragði varanlegar breytingar á hús- næðislánakerfinu, en á þessu sviði verð- ur að gera bragarbót sem fyrst. Sú leng- ing á lánstíma, sem verða átti samhliða verðtryggingu fjárskuldbindinga, héfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.