Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 105

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 105
ANDVARI N. F. S. GRUNDTVIG 103 Um verkalýð var ekki talað. Bændauppreisnin í Þýzkalandi á 16. öld og afnám átthagafjötursins í Danmörku löngu síðar eru vörður á öræfaleiðum, er Grundt- vig og liðsmenn hans lögðu veg yfir hugsjóna sinna og raunsærrar baráttu. Það varð að vísu hlutverk stjórnmálalegra samherja Grundtvigsmanna að að rétta hlut smábænda og verkafólks í sveitum, en hugsjónin og frumkvæðið komu í ríkum mæli frá Grundtvig. Merkur danskur fræðimaður ritar: „Öldum saman táknaði bóndinn mann án laga- og réttaröryggis.“ Er frumvarp var lagt fram í danska þinginu um að banna barsmíð á leiguliðum, risu stórbændur upp og sögðu: „Hvert er þá vald vort?“ Prófessor E. Arup telur bóndann, en ekki konunginn hafa haft forystuna þjóðarsögunnar - í rauninni. Jónas Hallgrímsson gerir sér Ijósan þennan grundvöll: ,,Hörðum höndum vinnur hölda kind - Sama hugsun er í erindum þjóðsöngs Dana, sem víðast eru reyndar felld niður: um plóginn, sem byltir moldinni, og kjölinn, sem plægir höfin. Allir viðurkenna skáldið Grundtvig með sína 1400 sálma, en stjórnmála- maðurinn gleymist oft, og það sem er reyndar furðulegast: fslendingum, svo nákominn sem hann er baráttu vorri til sjálfstæðis og menningarlegra og at- vinnulegra framfara. Sérfræðingur í sögu Dana á 19. öld, dr. Roar Skovmand, telur Grundtvig einna mestan áhrifamann um afgreiðslu stjórnarskrárinnar 1849. Við endurskoðun stjórnarskrárinnar 1866 lætur Grundtvig og til sín taka. Rætt var m. a. um, að tekjulágmark takmarki kosningarétt. Grundtvig reis úr sæti sínu: „Guð sé nú mér við hlið.--------. Þessi þingsalur má ekki verða peninga- kammer, ekki skattakammer, ekki rentukammer —.“ Þá hló þingheimur. En orðtak Grundtvigs „Mennesket forst —“, var honum heilög alvara. Sérleiki einstaklingsins og andlegir yfirburðir voru Grundtvig mikilvæg- asti þjóðarauðurinn og eina aðalstignin, er hann viðurkenndi. Kristján Kold, er mótaði mest lýðháskólahugsjón Grundtvigs í framkvæmd, þótti ekki öllum dæll og var kallaður fyrir biskup: „Þér eruð hornóttur, Kold.“ „Væri eg sívalur, færi ég að velta, og hvar lenti ég þá?“ svaraði Kold. Grundtvig leit meira á sig sem félagslegan umbótamann og trúarlegan spámann en sem skáld, og taldi hann iðkun skáldskapar fjarlægja marga bar- áttu daganna. Grundtvig greindi ekki að með Goethe í Fást orð og gjörðir: „das Wort“ og „die Tat“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.