Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 70
68 ÞRJÚ BRÉF GRÍMS THOMSENS ANDVARI kanske lengur. Þá held eg til Ítalíu, eða Englands, allt eftir því, sem pyngjan og andinn inngefur mér, þér sjáið eg nefni pyngjuna fyrst, einsog vera ber á vorri öld. Eg ætla mér að stunda hér söguna, því enginn stendur Frökkum á sporði í þeirri vísindagrein nú á dögum. Guizot, Thierry, Thiers, Villemain, Ghateaubriand, hver öðrum meiri, en þó enginn á við Michelet, eru nú klerkar og ábótar sögunnar, og það gengur í Frakk- landi einsog það gekk í Róm og á Grikk- landi, að þegar sagan sjálf fer að hægja á sér í einu landi, vakna sagnaritararnir og safna axinu, sem niður er fallið, í uppskeru tímans. Verst er að fyrirlestr- ar byrja hér ekki fyrrenn í nóvember- mánuði og eg er því að því ieyti korninn hingað of snemma, en nóg er samt að gera og nóg er [að] sjá, nema hvað það tálmar fyrir manni, að hér er ofmargt merkilegt, til þess að nokkur mannlegur kraftur geti komizt yfir það á jafnstutt- um tíma, einsog eg get dvalið hér, það er einsog þegar fullt sláturtrog er borið fyrir mann, þá missir maður matarlyst- ina, eins er það með skoðunarlystina í jafnstórri og jafnmerkri borg og París. Eg ætla nú að slá hér í botninn að sinni, mun eg skrifa Yður greinilegar og skyn- samlegar seinna, þegar eg er búinn að raða niður hugsunum mínum, sem enn- þá eru eins í hræringi einsog alþingistíð- indin eða einsog berjaskyrhræringur í Flóa eða einsog ræður assessor Johnsens í Rvík. Svona gengur það, þegar mann- eskjan hefur ofmikið af Lógík, omne nimium nocet. Verið þér nú sæll að sinni og Guð haldi sinni hendi yfir oss öllum, gefi Yður heilsu og þol til að bera Yðar byrði. Þess óskar af heiium hug Yðar sami elskandi systurson Grímur ES. Eg bið að heilsa að Lóni og sýslu- manni Borgen. - artem: celare artem: þá list að glæða listina. - Arcolebniin o. s. frv.: mannvirki í París. ~ kat exochan (gr.): 1’ empereur: eða öllu heldur: l’empereur (keisarinn). - Sclnveinbjörns- son: Þórður Sveinbjamarson dómstjóri. - syni greifa Moltkes: sennilega Frederik G. J. Moltke lénsgreifi. - un homme de coeur o. s. frv.: einlægur maður skrökvar aldrei að samvizku sinni. - Guizot o. áfr.: franskir rithöfundar, sagnfræðingar og skáld, sjá um þá í ritdómi Gríms um Lida Kófóð í Nýjum félagsritum 1845, 93-120. ~ omne nimium nocet: of er æ til skaða. Kh. þ. 14 maí 1848. Elskulegi móðurbróðir. Eg kom hingað frá London yfir París í byrjun febrúarmánaðar, og síðan þyk- ir mér veröldin hafa verið heldur en ekki stórsjóuð bæði hér og annarstað- ar. Þér eruð nú eflaust búinn að heyra mest af því, sem við hefir borið, nema þér vitið kanske ekki, að Prússar eru nú komnir upp til Árósar og að Svía, ef ekki Rússa, er von til að hjálpa Dönurn. Það er nú í brugggerð hér að stifta íslenzkt „Departement“, sem sameinar í sér öll mál ísland áhrærandi. Enginn veit, hver þar verður settur yfir. Mér líður sjálfum dável, nema hvað hér er órósamt og næðislaust á alla bóga, enginn hugsar um neitt, nema að spyrja frétta frá degi til dags, og svo eftir því, sem rómurinn berst góður eða illur, eru menn daufir annan daginn og kátir hinn. Eg held þeir, sem á þessari öld lifa, eldist illa, því þeir lifa svo mikið á stuttum tíma. Hvernin lízt Yður á nýju ráðgjafana; Lehmann held eg sé óvin- sælastur, hann brestur virðingu manna;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.