Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 92

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 92
90 ÞÓRÐUR KRISTLEIFSSON ANDVARí einn, er tveir deila. Ragnheiður Eggertsdóttir var að dómi samtíðarinnar bráð- greind og mikil myndarkona. En geðrík var hún talin og hefur vafalítið vitað fullvel, að hún var ekki af neinu kotkarlakyni. Lét hún því sízt bjóða sér til langframa móðgandi og napuryrt ávörp eiginmannsins. - Ein af meginíþróttum Sigurðar var sú að vera síyrkjandi, og flutu þá tíðum með harðskeyttar vísur, sumum þeirra beinlínis beint að konu hans. Og þessar hvössu örvar flugu eigi aðeins um híbýlin á Fitjum. Þær meinlegustu urðu brátt landsfleygar og lifa sumar ennþá góðu lífi. Minna má t. d. á þessar: Þótt ég fari margs á mis, myndi’ eg nna högum, ef friðarögn til fágætis fengi á sunnudögum. Þó manna flestra missi sýn meira’ en hálfan daginn, hundurinn kemur helzt til mín, honum er tryggðin lagin. Um heimilisbraginn á Fitjum orti Sigurður Helgason þessa vísu: Hér á Fitjum margur mér miðlar þungurn orðum. Pá er hátíð þegar er þögn og fýla’ á borðum. En Sigurði varð vissulega sitthvað fleira að yrkisefni en mótgangur hans og skapraunir í síðara hjónabandinu. En þessum aðsópsmikla dugnaðarforki verður það þráfaldlega á í Ijóðum sínum að vorkenna sjálfum sér, finnast sem hann standi einmana og lítt studdur af öðrum í einhverri eldraun. - Ævirímuna (112 vísna runu) orti hann árið áður en hann dó (1869). Ber hún m. a. ljós- an vott um einstæða andlega hreysti þessa víkings. 84. vísan er þannig: Margt þó brakið meinsetndar mínu þjaki ráði, undi’ eg lakast ævi þar, oft til baka gáði. 85. vísan í Ævirímunni er þannig: Par að búa virtist verst, vildi flúa skaðann, fjár því grúi féll úr pest, mig fýsti’ að snúa þaðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.