Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 20
18 BJARNI VILHJÁLMSSON ANDVAHI að leysa stjórnarkreppu, getur reynt mjög á forseta Islands. Þó að þingflokk- um finnist stundum, að þeir eigi erfitt um vik við stjórnarmyndanir, er ut- anþingsstjórn þó eitur í þeirra beinum og hlýtur því jafnan að verða neyðar- kostur. Fyrstu stjórnarskiptin í forsetatíð Kristjáns bar að með eðlilegum bætti. ,,Viðreisnarstjórnin,“ sem setið bafði að völdum samfleytt frá 1959 undir forsæti sjálfstæðismanna, glataði þingmeirihluta sínum í kosning- unum 1971, einkum vegna ósigurs Alþýðuflokksins, sem fékk barðsnúna keppinauta með svipaða stefnuskrá upp að hliðinni á sér. Myndaði Óla’fur Jóhannesson þá þriggja flokka stjórn, sem hafði ótvíræðan þingmeirihluta að baki sér, en varð þó ekki ellidauð, því að hún sundraðist sjálft þjóðhátíð- arárið 1974. Eftir nokkurt þóf að loknum kosningum var rnynduð tveggja flokka stjórn, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks, undir forsæti Geirs Hall- grímssonar. Sat sú stjórn út allt kjörtímabilið, þó að hún sætti meira harð- ræði frá öflum utan þings en dæmi eru til hér á landi urn aðra ríkisstjórn. Voru þá verðbólguvandamálin sem 'fyrr og síðar í brennidepli. Upp úr kosn- ingunum 1978 myndaði Olafur Jóhannesson enn stjórn þriggja flokka („vinstri stjórn“), sem hafði öruggan þingmeirihluta að baki. Reyndist hún Jró ekki langlíf, því að Alþýðuflokkurinn rauf samstarfið skyndilega, er líða tók á annað ár stjórnarinnar, án þess þó, að honum tækist að sannfæra kjósendur um, að stjórnarslit væru tímabær eða a. m. k., að valið væri til þeirra rétt tækifæri. Hófst nú mikið óvissuskeið í stjórnarmyndunarmálum. Var talið, að nærri lægi, að s'kipuð yrði utanþingsstjórn haustið 1979, en niðurstaðan varð sú, að við tók bráðabirgðastjórn (,,starfsstjórn“) Benedikts Gröndals, skipuð Alþýðuflokksmönnum einum, en studdist við yfirlýsingu Sjálfstæðisflokksins um að veita henni hlutleysi og verja hana falli að settum ákveðnum skilyrðum. Enda þótt þessi ráðstöfun fullnægði kröf- urn þingræðis, jafngilti hún í raun frestun á myndun ríkisstjórnar, sem væri að fullu starfhæf. Það myndaðist biðstaða, sem gaf Alþingi tækifæri til að þekkja sinn vitjunartíma. Má þó vera, að sumurn hafi þótt sú ákvörð- un, sem forsetinn tók í þessu máli, orka nokkurs tvímælis, en vissulega hafði Alþingi ekki yfir neinu að kvarta. Þannig stóðu mál frarn í febrúar 1980. Er þá komið að hinni síðustu og óvenjulegustu stjórnarmyndun í for- setatíð Kristjáns. Ekki verður annað sagt en það hafi verið mikill persónu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.