Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 30

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 30
28 BJARNI VILHJÁLMSSON ANDVARI norska, hinu kunna leiðslukvæði frá miðöldum, sem ort er undir frjálsum bragarhætti gamalla dansa, eins konar sólarljóSum NorSmanna. AriS 1978 kom út í þýSingu Kristjáns ritiS Steinhúsin gömlu á Islandi eftir dönsku arkitektana Helga Finsen og Esbjörn Hiort. Er þar fjallaS um þau hús, kirkjur þær og „stdfur", sem dönsk stjórnvöld létu reisa hér á landi á síSari hluta 18. aldar. ÞaS verSur því aS teljast eSlilegt, aS Danir hafi haft forgöngu um þaS aS gera þessum húsum skil frá hyggingarsögu- legu sjónarmiSi, en jafnframt er fengur aS því fyrir Islendinga aS fá slíka greinargerS sem þessa um fyrstu hús úr varanlegu efni, sem reist voru á íslandi og flest eru tengd merkum þáttum þjóSarsögunnar. Þó aS hér hafi veriS drepiS nokkuS á ritstörf Kristjáns, ber aS hafa í huga, aS hér er undanfelldur fjöldi ritgerSa frá ýmsurn árum á æviferli hans, hvaS þá aS hér gefist þess nokkur kostur aS minnast á blaSagreinar hans, ávörp og ræSur, umfram sýnishorniS hér aS framan. AS lokum skal hér minnzt á útgáfu tveggja verka, sem Kristján lagSi hönd aS. AnnaS er hin gagnmerka útgáfa Sturlunga sögu jfrá 1946, sem Jón Jóhannesson prófessor var aSalútgefandi aS. Magnús Finnbogason gerSi þar vísnaskýringar, en Kristján Eldjárn samdi aSrar textaskýringar. ViS skýringar á þessu umfangsmikla sagnariti reynir einmitt mjög á þekk- ingu skýranda í fornri menningarsögu, enda er mfkill fengur fyrir venju- legan lesanda aS hafa slíkar skýringar viS höndina. Þá má ekki g;leyma aS minnast á ritiS Svarfdælingar eftir Ste'fán ASal- steinsson ættfræSing, sem kom út á árunum 1976 og 1977. Höfundur þess var fallinn frá fyrir nokkru, þegar ritiS var gefiS út, en þaS kom í hlut Kristjáns aS búa þaS til prentunar og annast ritstjórn þess. Mér er fullkunn- ugt um þaS, aS hann lagSi mikla vinnu og alúS viS þetta veík, þó aS aSrir ágætir menn hjálpuSu til viS útgáfuna. Þetta má þó á engan hátt skilja sem hnjóS um starf Stefáns og frágang hans á veíkinu, en hann hafSi dregiS saman feikimikinn fróSleik, sem rúmaSist ekki allur innan ramma verks- ins, þegar til kastanna kom. Vafalaust kemur þaS, sem varS aS sitja á hak- anum, síSar í góSar þarfir vegna sögu héraSsins. Nærri má um þaS fara, aS þaS var ekkert áhlaupaverk aS koma á prent um 1000 blaSsíSna riti, sem byggt er upp af aragrúa smáatriSa. Eins og áSur hefur veriS drepiS á, naut Kristján bæSi fyrr og síSar virSingar og hylli starfsbræSra sinna erlendis, enda hafSi hann náiS sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.