Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 45
ANDVARI UM VARÐVEIZLU HINS FORNA MENNINGARARFS 43 aldur, það sem þá var til, síðan ekki við söguna meir. Ég hefi tórt á því, sem í mér tolldi og rifjazt hefir upp. Nú hefi ég gleymt, hvar sumt verður staðhæft. . . . Eg hefi alla tíð staðið uppi á kveðskaparakrinum verkfæralaus og orðið að trúa á mátt minn og megin, því ég gat aldrei eignazt þau húsgoð, sem heita bækur.“ Djarfasta tilraun íslenzks skálds á vorum dögum til að semja fornsögur er tvímælalaust Gerpla Halldórs Laxness, er kom út 1952, þremur árum áður en hann hlaut Nóbelsverðlaunin. Halldór hefur mikið hugsað um hinar fornu bókmenntir, er víðlesinn í þeim, hefur gefið út eða látið gefa út lesútgáfur ýmissa fornsagna og ritað fjölda ritgerða um þær. í íslendingaspjalli 1967 segir hann á einum stað, að Frökkum þyki ,,aungvir höfundar jafnómerkilegir og útlendíngar, sem eru að reyna að apa þá, á sama hátt og við Íslendíngar kennum í brjósti um útlendínga, sem eru að burðast við að stæla fslendinga- sögur.“ Á öðrum stað í sömu bók kvartar hann yfir því, að það sem hann kallar 'ullaldarris sé ,,svo ofarlega í mati ritdómara, kanski stundum þó án þess hlut- aðeigendur séu því persónulega kunnugir nema af afspurn, að þeim veslum mönnum, sem nú eru að burðast við að skrifa bækur, eins og ég og mínir Iíkar, er oft illa viðvært í landinu: hver ótíndur strákur getur sannað svo ekki verður í móti mælt, að við séum lakari prósahöfundar en þeir, sem bjuggu til Njálu eða Hrafnkötlu eða Heimskringlu, sömuleiðis hafi okkur hrakað tölu- vert sem Ijóðskáldum síðan á tíundu öld að höfundur Völuspár stóð undir þessum víðum himni íslands og kunni ekki að stafa nafnið sitt.“ Um það er ekki að villast, að Halldóri Laxness finnst hann hafa í fullu tré við þá fornhöfunda, er hann nefndi, og til bess að storka þeim - og forn- aldardýrkun landa sinna flettir hann í Gerplu ofan af sjálfri hetjuhugsjón- inni, svo sem þegar hann lætur Þórelfi Ieggja Þorgeiri svni sínum lífsreglurn- ar: „Aldregi skyldi góður dreingur láta þá skömm af sér spyrjast að kjósa frið. ef ófriður var í boði.“ Þótt fslendingar hafi í aldaraðir fyrirgefið Þorgeiri Hávarssyni víg saklauss smalamanns fyrir það eitt, hve vel hann sagði frá því, fyrirgefur Halldór hvorki honum né þeim bað, og til þess að engum gleymist, hvaða Ieið sé í rauninni farin, þegar gemiið er milli bols og höfuðs á manni, Iætur hann það aldrei fjúka af í einu höggi. svo sem títt er í fornsögum, heldur er kappinn látinn vinna um hríð á hinum vegna og ekki linna, fvrr en hann hefur „beyst og barið sem honum Iíkaði“. Gerpla er öll samin til haðungar hernaði og fánýtum barsmíðum manna jafnt að fornu og nýju og er að því levti þörf hugvekja á tímum meiri grimmdar og hamfara af mannavöldum en sögur fara af bæði fvrr og síðar. En ég er bó ekki trúaður á. að hún breyti að neinu ráði viðhorfi fslendinga sjálfra til fornbókmennta sinna. Þótt heim- ildir sýni, að íslendingar hafi margir fyrrum átt vond vopn - sjálfur Sturla Sighvatsson m. a. s. orðið að stíga á sverð sitt í Örlygsstaðabardaga til að rétta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.