Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 90

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 90
ÞÓRÐUR KRISTLEIFSSON: Prestsdóttirin frá Reykholti og hagyrðingurinn frá Jörfa Hér skulu sögð nokkur deili á Birni Jakobssyni gullsmið á Fitjum í Skorradal. Hann fæddist á Búrfelli í Hálsasveit 28. desember 1797. Árið 1835, þegar hinn rómaði klerkur, Þorsteinn Helgason í Reykholti, tekur mann- tal það ár, skráir hann Björn Jakobsson meðal heimilisfólks á Húsafelli (37 ára). En á Húsafelli bjuggu foreldrar hans, Jakob, f. á Stað í Aðalvík 21. janúar 1756, d. 21. júlí 1839 á Húsafelli, Snorrason prests Björnssonar og kona hans Kristín, f. 1771, d. 11. júlí 1851, Guðmundsdóttir frá Leirvogstungu í Mos- fellssveit. Þetta sama ár (1835) var sóknarprestur á Lundi í Lundarreykjadal séra Benedikt Eggertsson, þá enn ókvæntur. En hjá honum dvaldist móðir hans, ekkja sr. Eggerts Guðmundssonar í Reykholti, Guðrún Bogadóttir Benedikts- sonar úr Hrappsey vestur. Á Lundi var einnig til heimilis systir prestsins, Ragnheiður Eggertsdóttir. Þetta sama ár er fært í prestsþjónustubók Lundar- sóknar: „I hjónaband samangefin: Björn Jakobsson gullsmiður 35 ára og Ragnheiður Eggertsdóttir 31 árs, systir prestsins á Lundi. Gefin saman í kirkju eftir þrjár lýsingar. Svaramenn: Jakob bóndi Snorrason Húsafelli og presturinn séra Benedikt Eggertsson Lundi. Morgungjöf 60 spesíur danskar, silfurbikar, sem vegur 14 lóð. Haft er fyrir satt, að fölskvalausar ástir hafi tekizt með þeim hjónum, Birni Jakobssyni og Ragnheiði Eggertsdóttur. Eftir tveggja ára búsetu á Lundi tóku þau hjón sér bólfestu á Fitjum í Skorradal. Fegurð jarðarinnar er heillandi. Bæjarhús vita gegnt suðri í öruggu skjóli gegn norðansvalviðri, undir fagurri skógarhlíð. Á þessu tímaskeiði höfðu annálaðir gullsmiðir sem Björn á Fitjum í mörg horn að líta. í þá daga var í tízku að skreyta með silfurhnöppum eða þá hnöpp- um úr ódýrari málmi ljósbláar prjónapeysur, sem karlmenn skörtuðu í, eða efnaðir piltar, sem vildu halda sér dálítið til á tyllidögum. Björn á Fitjum smíðaði feiknin öll af þessum skartgripum af margbreytilegum gerðum og úr mismunandi málmi. Þá smíðaði hann mikið af skartgripum kvenna úr silfri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.