Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 72
JÓN L. KARLSSON: Ahrif kulda á þróun og viðhald menningar Homo erectus (hinn upprétti maður), fyrirrennari nútímamannsins, er tal- inn hafa þróazt í Afríku fyrir meira en einni milljón ára. Þaðan lá leið hans til Asíu og Evrópu, en til Ameríku komst hann ekki. Bein og aðrar minjar hafa fundizt á ýmsum stöðum og eru tíðum kenndar við Javamann, Pekingmann eða Neanderthalsmann. Heilinn var minni en nú gerist, þótt flest annað væri svipað. Þessir menn notuðu eld og smíðuðu ýmis áhöld. Þeir byggðu jörðina um langan aldur og réðu þar lögum og lofum í a. m. k. milljón ár. Þegar homo sapiens (hinn viti gæddi maður) kom loks fram á sjónarsviðið fyrir u. þ. b. 100 þúsund árum með enn betri heila og sennilega þroskaðri samfélagskennd, varð hinn frumstæði maður að láta undan síga og var von bráðar úr sögunni. Ekki leið á löngu, unz hinn nýi maður hafði lagt undir sig allan heiminn, og er t. a. m. talið, að hann hafi tekið sér bólfestu í Norður- og Suður-Ameríku fyrir um það bil 50 þús. árum. Ævagamlar leifar, vel varð- veittar, hafa fundizt í Cro-Magnonhellunum í Suður-Frakklandi, og menn, sem þar bjuggu fyrir 35 þús. árum, verða ekki greindir frá frumstæðum nútíma- þjóðum. Lengst af hefur maðurinn búið við ísaldaraðstæður, þótt oft væru löng hlý- viðraskeið. Síðasta kuldatímabil hófst fyrir um 15 þúsund árum, en þar áður höfðu menn hafzt við í norðlægum löndum í öllum álfum heims. Þegar ís- breiða norðurhvelsins þokaðist smám saman suður á bóginn, munu menn fyrst hafa reynt að halda velli í átthögum sínum, en svo fór að lokum, að undanhald varð ekki umflúið. Það leiddi aftur til, að í odda skarst við þjóðir sunnar í lönd- um, sem tóku þeim vitaskuld ekki opnum örmum. Lítið er vitað um gang mála í Norður-Ameríku, en ísbreiðan náði allt til Mexikó og mun hafa flæmt fólk til Mið-Ameríku. Indó-Evrópumenn voru í Rússlandi og víðar, og sumir þeirra fluttust til Mesopótamíu og jafnvel til Indlands, svo sem ráðið verður af skyldleika tungu- málanna. Austur-Síbería hafði verið heimkynni mongólskra manna, en þeir héldu nú suður til Kína,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.