Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 75
JÓN SIGURÐSSON: Efnahagur í öldudal Inngangur Að undanförnu hefur þrengt mjög að þjóðarbúskap íslendinga. Þessar þrengingar eiga sér bæði innlendar og erlendar skýringar. Afturkippur í afla og markaðserfiðleikar hafa rýrt útflutn- ingstekjur og valdið viðskiptahalla. Þjóðarframieiðsla og þjóðartekjur drag- ast saman. Skuldir þjóðarinnar erlendis hafa aukizt. Verðbólga hefur enn færzt í aukana og var þó ærin fyrir. Þessar horfur gera ákaflega brýnt, að skjótt verði snúizt til varnar gegn verðbólgu og viðskiptahalla, en jafnframt er mik- ilvægt, að þeirri vörn verði sem fyrst snúið í nýja framfarasókn. Áður en ég ræði um leiðir í þessu efni, ætla ég að fara nokkrum orðum um ástand og horf- ur í efnahagsmálum. Umheimurinn Á síðastliðnu ári voru efnahagsörðug- leikar áberandi um allan heim. Margvís- legar veilur, sem gætt hafði í efnahags- starfsemi heimsins á síðastliðnum ára- tug, mögnuðust mjög eftir því sem á ár- ið leið. Atvinnuleysi í iðnríkjum Vest- urlanda fór vaxandi og náði nýju há- marki frá stríðslokum. Framleiðsla iðn- ríkja dróst saman, og miiliríkjaviðskipti minnkuðu þriðja árið í röð. Hagvöxtur í þróunarríkjum, sem verið hafði veru- legur á áttunda áratugnum, snarminnk- aði, þannig að þjóðartekjur á mann í þróunarríkjum drógust saman í fyrsta sinn um áratuga skeið. Verðbólga var á árinu 1982 enn talin vandamál í flest- um iðnríkjum, þótt verulega hafi úr henni dregið frá árunum 1979-80. Hjöðnun verðbólgu hlauzt að verulegu leyti af lækkun hrávöruverðs, en aftur- kippurinn í heimsbúskapnum hefur komið afar hart niður á viðskiptakjör- um hrávöruframleiðenda, og hafa þau ekki verið óhagstæðari um áratuga skeið. En sú þróun hefur að sínu leyti valdið miklum greiðsluvandræðum. Gengi helztu gjaldmiðla var fremur ó- stöðugt og gengissveiflur verulegar, auk þess sem allmörg ríki gripu til form- legra gengisbreytinga. Mikil skuldasöfnun og yfirvofandi greiðsluþrot nokkurra ríkja, einkum í rómönsku Ameríku og Austur-Evrópu, stofnuðu fjármálakerfi heimsins í veru- 1 Grein þessi er að mestu saníhljóða erindi, sem höfundur, Jón Sigurðsson hagrannsóknastjori, flutti á aðalfundi Vinnuveitendasambands íslands 3. maí 1983.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.