Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 17

Menntamál - 01.04.1962, Side 17
MENNTAMÁL 7 á Flateyri. Þrátt fyrir fundarboð með stuttum fyrirvara komu saman um 20 kennarar utan af landi og álíka hónur úr Reykjavík. Ríkisstjórnin hafði þá á prjónunum frumvarp til laga um launakjör kennara. Fundurinn ritaði Alþingi einarðlegt ávarp um launa- mál barnakennara og aðra hagsmuni þeirra. Þá var rætt um að stofna til allsherjar samtaka brnakennara. Kosin var nefnd til þess að undirbúa það málefni. í desember- mánuði árið eftir vakti Helgi Hjörvar máls á því í félagi sínu að hrinda bæri þegar í framkvæmd stofnun félags með öllum barnakennurum landsins. Stjórn félagsins var falið að boða til slíks fundar á næsta vori. í apríl 1921 var auglýstur fundur og boðað til hans 15. júní það vor. Kennarar voru mjög hvattir til að sækja fundinn, hann yrði haldinn í Reykjavík. Fundur þessi hófst á tilsettum tíma og var haldinn í Góðtemplarahúsinu. Eftir nafna- skrám að dæma hafa sótt fundinn um 30 kennarar úr Reykjavík og 50 utan úr landsbyggðinni, auk nokkurra gesta. Ég verð að segja það eins og er, að fundur þessi varð næsta sögulegur og að sama skapi heilladrjúgur. Undirbúningsnefndin hafði samið frumvarp til sam- þykktar fyrir væntanlegt félag. Hallgrímur Jónsson, kennari í Reykjavík, setti fundinn og skýrði frá tildrög- um hans. Sigurður Jónsson, kennari í Reykjavík, var kos- inn fundarstjóri. Helgi Hjörvar var framsögumaður frumvarps þess, sem fyrir fundinn var lagt og hlaut að verða aðalmálið. Fundurinn kaus sjö manna nefnd til að fjalla um frum- varpið, með ákvæðum þess skyldi að sjálfsögðu móta hinn nýja félagsskap. Hófst nú orrahríð mikil. Nefndin varð strax mjög ósammála og þar af leiðandi fundurinn í heild. Deilt var bæði hart og lengi. Aðal ágreiningurinn var um það, hvort samtökin ættu að ná til allra kennara, sem vildu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.