Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Page 19

Menntamál - 01.04.1962, Page 19
MENNTAMÁL 9 Á þriðja degi fundarins voru samþykktar tillögur með verulegum meiri hluta atkvæða, sem fóru gersamlega í bága við ákvæði 2. gr. Þá skarst í odda milli meiri og minni hluta fundarmanna. Forustuna í þeim átökum hafði Helgi Hjövar f. h. minni hlutans. Síðar þennan sama dag tók fundurinn aftur þessar nýsamþykktu tillögur og stefna meiri hluta sjö manna nefndarinnar var samþykkt í öll- um aðalatriðum. Samband íslenzkra barnakennara var því stofnað eins og fyrr segir 17. júní 1921. Þetta kvöld að loknum fundi var haldið lokahóf og ríkti fyllsta ánægja yfir málalokum, hins vegar var játað, að uggvænlega hefði horft um tíma. Eftir þeim ákvæðum 1. og 2. gr., sem samþykkt voru, hefur sambandið mótað störf og stefnu, og vík ég nú með fáum orðum að 40 ára starfi þessara samtaka. Fyrsta stjórn S.Í.B. var þannig skipuð: Bjarni Bjarnason, skólastjóri, Hf., formaður. Hallgrímur Jónsson, kennari, Rvk, ritari. Sigurður Jónsson, kennari, Rvk, gjaldkeri. Hervald Björnsson, skólastjóri, Borgarnesi. Guðmundur Jónsson, kennari, Rvk. Svava Þorleifsdóttir, skólastjóri, Akranesi. Nokkuð deildu menn um það, hvort sambandið ætti að byggjast upp af einstaklingum eingöngu, kennarafélög- um eingöngu eða hvoru tveggja. Ýmsum okkar fannst óþarfi að deila um þetta, reynslan yrði að skera úr um ýmis formsatriði. í framkvæmdinni hefur það reynzt rétt, sem Steingrímur Arason hélt fram, að sambandið mót- aðist af félögum eingöngu. Hvað sem þessum skoðana- mun leið, tókst að stofna samband með barnakennurum á þeim grundvelli, sem bjó komandi tímum möguleika til sjálfstæðrar, eðlilegrar þróunar, svo sem þegar er sýnt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.