Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 38

Menntamál - 01.04.1962, Side 38
28 MENNTAMAL ríkið á stofn hæli á Kleppjárnsreykjum í Borg-arfirði. Þar voru 20 vistmenn. Hælið starfaði til ársins 1958, en var þá lagt niður og vistmenn fluttir í Kópavogshæli, sem var þá nýtekið til starfa og er enn eina hælið, sem rekið er af ríkinu og heyrir rekstur þess allur undir stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Það er fyrst og fremst starfrækt sem hjúkrunarhæli. Þar eru nú 92 vistmenn. Tvö hæli önnur eru til í landinu, Sólheimar í Grímsnesi og Skálatún í Mosfellssveit. Eru þau bæði sjálfseignar- stofnanir og hafa lítinn styrk fengið af hálfu hins opin- bera, fyrir utan framfærslustyrk vistmanna. Á þessum hælum eru samtals 52 börn og unglingar. Alls eru því 144 á hælum nú. Samkvæmt áðurnefndum tölum vantar því hæli fyrir 200 a. m. k., og er það sízt ofreiknað. Tala landsmanna fer ört vaxandi og tala vangefinna þá vænt- anlega í sama hlutfalli. Öll þessi hæli eru að sjálfsögðu yfirfull og verða að neita fólki um vist ár eftir ár. Þau búa við þrengsli, fjárskort og oft á tíðum skort á vinnu- ► afli, þó einkum sérmenntuðu vinnuafli. Þó skal þess getið hér, að frá árinu 1958 hefur Kópavogshælið tekið nema, sem læra vilja gæzlu og umönnun vangefinna. Þeim er kennd sálarfræði, líkams- og heilsufræði og undirstöðu- atriði hjúkrunar. Þetta er tveggja ára nám, og vinna nemarnir jafnframt á stofnuninni. Fimm stúlkur hafa lokið þarna prófi og fleiri hafa sótt um námsvist en hægt hefur verið að sinna. Má því vænta góðs árangurs af þessari kennslu í framtíðinni. En víkjum nú aftur að lögunum frá 1936. Þar er gert ráð fyrir, að sett verði á stofn skólaheimili, eins og það er nefnt, fyrir vangefin börn og unglinga, sem kenna má ofurlítið til munns og handa. Þessar stofnanir eru enn ekki til, þegar undan eru skildir svo nefndir hjálpar- bekkir fyrir tornæm börn við nokkra barnaskóla hér í bæ og skóli fyrir svonefnd „debil“ börn, sem tók til starfa hér í bæ fyrir fáum dögum, nefnist Höfðaskóli og er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.