Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 42

Menntamál - 01.04.1962, Side 42
32 MENNTAMÁL a) að komið verði upp nægilegum hælum fyrir van- gefið fólk, sem nauðsynlega þarf á hælisvist að halda; b) að vangefnu fólki veitist ákjósanleg skilyrði til að ná þeim þroska, sem hæfileikar þess leyfa; c) að starfsorka vangefins fólks verði hagnýtt; d) að einstaklingar, sem kynnu að vilja afla sér mennt- unar til að annast vangefið fólk, njóti ríflegs styrks í því skyni. Stofnendur félagsins voru að langmestu leyti aðstand- endur vangefins fólks, enda ættu þeir öðrum fremur að geta bent á, hvar skórinn kreppir mest. Félagið taldi í marz s.l. 440 félaga. Sérdeild starfar á Akureyri með um 100 félagsmönnum. Skömmu eftir að félagið var stofnað, fékk það því áorkað, að sett voru á Alþingi lög um styrktarsjóð vangefinna, sem svo er nefndur. í hann renna samkvæmt lögum þessum 10 aurar af hverri öl- og gosdrykkjaflösku, sem seld er í landinu. Skyldu lög þessi vera í gildi næstu 5 árin. Félagsmálaráðuneytið hefur sjóð þennan í sínum vörzlum, en Styrktarfélag vangef- inna hefur tillögurétt um fjárveitingar úr honum. í sjóð- inn hafa runnið rúmar tvær milljónir á ári. Samkvæmt reglugerð sjóðsins á að verja öllu fé, sem veitt er úr honum, til bygginga á stofnunum fyrir vangefna og við- bótarbyggingum við þær stofnanir, sem fyrir eru. Á þeim þrem árum, sem liðin eru síðan hann var stofnaður, hef- ur verið lokið við eina álmu Kópavogshælis og langt kom- ið að reisa þar starfsmannahús, en þegar það er fullgert, losna 20 rúm í hælinu sjálfu. Þessar framkvæmdir hefur sjóðurinn kostað að mjög verulegu leyti. Þá hefur verið reist starfsmannahús að Skálatúni í Mosfellssveit, því nær eingöngu fyrir fé úr sjóðnum. Sólheimar hafa og fengið nokkurn styrk vegna byggingaframkvæmda, svo og dagheimili, sem Styrktarfélagið sjálft hefur látið reisa,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.