Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 43

Menntamál - 01.04.1962, Side 43
menntamál 33 og kem ég að því síðar. Ég leyfi mér að halda fram, að lítið af þessu hefði komizt í framkvæmd, hefði sjóðurinn ekki verið til. Nú hefur Styrktarfélagið mikinn hug á að fá þetta svo nefnda tappagjald hækkað og hefur sent Alþingi erindi þess efnis, hvernig sem því reiðir af. — Ríkissjóður sjálfur hefur á fjárlögum veitt 460 þús. kr. styrk til bygginga í Kópavogi undanfarin ár, og er það eini beini styrkur hans til þessara mála. Styrktarfélag vangefinna opnaði nokkru eftir stofnun sína skrifstofu, sem nú er til húsa á Skólavörðustíg 18. Skrifstofan annast fyrst og fremst umsjón með fjáröfl- un félagsins, og er happdrætti, sem það hefur hleypt af stokkunum undanfarin 3 ár, þar langumfangsmest, og hefur gefið allgóðar tekjur. Merkjasölu hefur félagið haft árlega, svo og sölu minningarspjalda. öll þessi fjáröflun hefur reynzt svo tímafrek, að skrifstofan hefur ekki get- að sinnt til hlítar öðrum megintilgangi sínum, sem átti að vera sá, að safna sem mestum og beztum upplýsing- um um vangefna á landinu og koma á spjaldskrá yfir þá, að veita allar þær upplýsingar sem kostur er á um mál- efni vangefinna og annast alls konar fyrirgreiðslu, sjá um útgáfu fræðslu- og upplýsingarita, og þannig mætti lengi telja. Sú er von okkar, að koma megi þessum mál- um í betra horf í framtíðinni, en það verður ekki, meðan félagið hefur ekki aðrar tekjur en af happdrættum, merkjasölu og þess háttar, auk félagsgjalda, og stendur þar að auki í fjárfrekum byggingaframkvæmdum, svo sem síðar mun vikið að. Ég skýt því hér inn, að félagið hefur frá upphafi veitt nokkra utanfara- og námsstyrki fólki, sem hefur kynnt sér sérstaklega mál vangefinna, umönnun þeirra eða kennslu. Hálfu öðru ári eftir að Styrktarfélagið var stofnað, eða fyrir tveimur árum, tóku konurnar í stjórn þess að boða til sérstakra kvennafunda innan félagsins. Er skemmst 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.