Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 52

Menntamál - 01.04.1962, Side 52
42 MENNTAMAL Hver er nú í aðalatriðum tilgangurinn með þessari námstilhögun ? Þeim, sem ekki hyggja á frekara bóklegt nám að sinni að minnsta kosti, verður hægara um vik að átta sig á þeim tækifærum, sem atvinnulífið hefur upp á að bjóða. Þeir hafa kynnzt raunfræðum nægilega vel til þess að renna grun í, hvort þar sé framhaldsins að leita, og í hvaða greinum. Þeir hafa fengið eins góða tungumála- undirstöðu og völ er á í öðrum skólum á sama tíma. Verði nú lagt út í starf í einhverjum þeim greinum, sem ekki eru sveinsprófsgreinar í iðnaði, því að þær er áður búið að skipuleggja, þarf að vera til í landinu sá möguleiki, að unglingar frá gagnfræðanámi raunfræða, sem hafa starfað í hæfilegan tíma í iðnaði, segjum fiski- frystingu, síldarsöltun, niðurlagningu síldar, niðursuðu matvæla, mjólkurvinnslu og við mjólkurafurðir, í máln- ingar- eða feitiiðnaði, plastiðju o. s. frv., geti tekið upp þráðinn á ný, og menntað sig til þess að verða verkstjór- ar í einhverri þessara sérstöku greina. Hvað þarf þá til slíkrar viðbótarfræðslu? Verkstjórastarfið nefni ég vegna þess, að það er eitt þýðingar- og ábyrgðarmesta starf hvers iðnaðar eða iðju, sem allt getur beinlínis oltið á. Það þarf að vera hægt að halda námskeið fyrir verk- stjóra í allmörgum greinum, sem eru að sumu leyti skyld- ar hver annarri, en að öðru leyti mjög frábrugðnar. Slík námskeið eru kjarninn í því tæknifræðinámi, sem mest vanhagar um á íslandi í dag. Það verður tæplega hægt að hafa hvert námskeið árlega í nokkurri grein, til að byrja með, heldur haldin þegar hæfilega margir eru reiðubúnir í hverri grein. Sú breyting á gagnfræðanáminu, sem nú hefur verið nefnd, hefur ekki annað í för með sér en meiri sérhæfni kennara, og nokkur tæki til að kenna raunfræði og at- vinnufræði. Nægilegt er að byrja með eina deild við ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.