Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Qupperneq 56

Menntamál - 01.04.1962, Qupperneq 56
46 MENNTAMÁL heldur ekki of mikið, þegar leiðbeina skal mönnum um mikilvægar ákvarðanir, svo sem náms- eða starfsval, og þá hæpið að nota hóppróf til að spara tíma. Valdi ég því próf Wechslers frekar en eitthvað þeirra hópprófa, sem nú eru í notkun. Ég vil geta þess, að próf Wechslers er byggt upp úr 11 þáttum, og er hverjum þeirra ætlað að mæla vissan þátt greindarinnar. Prófið á því ekki aðeins að gefa hug- mynd um magn eða hæð greindarþroskans, heldur og eðli hans og samsetningu hjá hverjum einstaklingi. Það er „kvalitativt“ rannsóknartæki eigi síður en „kvantita- tivt“. Einnig er því skipt í tvo aðalhluta, munnlegan og verklegan, og sérstök greindarvísitala reiknuð út fyrir hvorn hluta. Einnig er reiknuð út greindarvísitala fyrir prófð allt. í Bandaríkjunum hefur próf þetta verið staðl- að fyrir alla aldursflokka fullorðinna frá 16—75 ára, og er þar eitt hið mikilvægasta tæki við sálfræðilegar rann- sóknir á fullorðnu fólki. Þegar hæfileikaprófi er snúið á annað tungumál, er óhjákvæmilegt, að á því verði nokkrar breytingar. At- riði, sem henta í öðru landi, munu reynast lítt nothæf hér, og þau geta verið þyngri eða léttari hér á landi en í öðrum löndum. Þessu veldur margvíslegur munur á menningu, siðum og umhverfi öllu. Alltaf er því nauð- synlegt að gera tilraun með slík próf, áður en þau eru tekin í notkun, til að kanna nothæfni þeirra og lagfæra þau í samræmi við íslenzkar aðstæður. Einkum er mikil- vægt að athuga, hvort prófið í heild er hæfilega þungt, þegar búið er að þýða það. Athuga þarf þyngd einstakra atriða, svo að hægt sé að raða þeim eftir því. Grein- ingarhæfni atriða þarf að athuga, til að hægt sé að koma í veg fyrir, að í prófinu leynist atriði, sem greina lítið eða ekkert milli háþróaðrar og lágþróaðrar greindar. Loks þarf að semja reglur um mat svara. Nauðsynlegt er að fá safn íslenzkra svara, til að þetta sé hægt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.