Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Page 75

Menntamál - 01.04.1962, Page 75
MENNTAMÁL 65 eða þrír, verða jafnan lífrænni tengsl. Hins vegar er oft um lítið samband að ræða milli smáhópanna, sem felast í stórum flokkum. ósjaldan myndast stór flokkur ein- göngu af þeim ástæðum, að nemendurnir sitja í návist hver annars, — án þess að hægt sé í rauninni að finna nokkurn sameiginlegan áhuga milli hinna ólíku smáhópa. Annie Hammerstrand kemst að athyglisverðu umhugsun- arefni varðandi verkaskiptingu eða klofningu innan starfshóps, þar sem aðeins voru fjórir félagar. Þeir höfðu skreytt forsíðuna á sameiginlegri vinnubók þeirra með vegamerki, sem á voru fjórir armar, og nöfn félaganna letruð á þá, eitt á hvern arm. Tveir armarnir bentu í sömu átt og voru með sama lit, en hinir tveir í gagn- stæða stefnu. Þeir voru líka með sama lit, en ósamkynja hinum. Þegar verk þeirra var athugað, kom í ljós, að samstarf nemendanna hafði einmitt verið á þann veg, sem forsíðumyndin gaf til kynna. Réttast mun að líta á hinar stóru flokkamyndanir sem óraunhæft eða tímabundið fyrirbæri. Þeir halda oft sam- an eingöngu af þeim ástæðum, að nemendurnir hafa ánægju af að vera saman í stórum hópum. Litlu flokk- arnir verða þá hinir raunverulegu starfshópar. Því stærri sem flokkurinn er, því skemur varir hann venjulega. Flokkar með fjórum til fimm félögum vara oft lengi. Víxláhrif milli tveggja raunverulegra starfshópa geta oft varað um lengri tíma. I algengustu starfshópunum eru aðeins tveir eða þrír félagar (E. Köhler: Aktivitetspedagogik, Stockholm 1936, bls. 209—212). Út frá sjónarmiði afkasta og árangurs er sá starfshópur beztur, sem í eru þrír félagar. Sam- kvæmt skoðun E. Köhler og fleiri uppeldisfræðinga, sem rannsakað hafa þessi mál, er ástæðan sú, að tveggja nem- enda starfshópur er ,,vináttuhópur“, þar sem vantar þá spennu, sem æskileg er, og fæst jafnan með þriðja félaga. I fastan vináttuhóp, þar sem eru tveir félagar, er sá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.