Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 79

Menntamál - 01.04.1962, Side 79
MENNTAMÁL 69 foringja, eða vegna óska félaganna um það að fá annan foringja. (E. Köhler, bls. 201.) Hins vegar voru foringjarnir oft gagnteknir sterkri ábyrgðartilfinningu gagnvart úrlausnum flokka sinna og höfðu þannig mjög örvandi og mikilvæg áhrif á félaga sína. Mestu skipti þó, að flokkakerfið hafði farsæl og þrosk- andi áhrif á nemendurna. Með því frelsi, sem þeir hlutu, með því að öðlast rétt til að velja milli ólíkra leiða og fá að rannsaka á gagnrýnandi hátt sínar eigin úrlausnir, lærðu þeir að skilja þá persónulegu ábyrgð, sem á þeim hvíldi. Þessi leið var óþæglegri en að fylgja ,,foringja“ og láta hann taka á sig alla ábyrgðina. Við höfum því enga flokkstjóra, sem sérstaklega eru til þess kjörnir, en í flokkunum ríkja sífelld víxlhrif milli félaganna. Stundum er viss nemandi leiðandi kraft- ur, stundum er hann leiddur. Þetta er eðlilegt fyrirbæri í félagslegu starfi yfirleitt. Við fylgjum góðu ráði, beygj- um okkur undir stjórn annarra í vissum efnum, sem krefjast sameiginlegra og samstilltra átaka. Þetta hefur ótvíræða kosti. En við hljótum þá ekki ókeypis. Stundum verða þeir jafnvel að greiðast með því að foringinn freistast til að stinga undir stól ýmsum góðum tillögum, aðeins vegna þess, að þær koma ekki frá honum. Sjaldgæft er að nokkur hafi yfirburði í öllum grein- um. í flokkastarfinu sér maður einmitt oft, hvernig einn tekur stjórnina í vissu verkefni, en annar í einhverju öðru. Sá, sem greiðir úr einhverri flækju, leysir erfitt verkefni eða bendir á góða leið, þegar félagarnir eru í vandræðum, hann verður foringi um stundar sakir. Þetta er sá kostur, sem vinnst við það, að enginn telur for- ingjastöðu sinni misboðið. Enginn leggur hindranir í veginn fyrir heilbrigt samstarf og samvinnu. Vegna jafnræðisins örvast allir til að leggja sig fram. Varðandi flokksforingja förum við því að eins og venjulega: Við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.