Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 93

Menntamál - 01.04.1962, Side 93
MENNTAMÁL 83 stjóra Reykjavíkur. Var því þar vinsamlega tekið og er nú í athugun. Vonir standa til, að nýrri skipan verði í þessu efni komið á í skólum Reykjavíkur í byrjun næsta skólaárs. Að lokum má geta þess, að sambandsstjórn hefur kosið Magnús Sigurðsson skólastjóra til að skipa sæti fulltrúa S.Í.B. í Barnaverndarráði íslands og Ársæl Sigurðsson í yfirstjórn fræðslumyndasafns ríkisins. Enn fremur fól stjórnin formanni sambandsins, Skúla Þorsteinssyni, að starfa í nefnd, sem unnið hefur að samningu erindisbréfs fyrir kennara, og mun sú nefnd um það bil vera að ljúka störfum. Andríki, andúð og vísindi. Flestir kannast við hugtakið skilorðsbundin viðbriigð, en Pavlow tók það fyrst upp og skilgreindi það. Hins vegar hafa harla fáir skilið það til hlítar og alls konar misskilningur er á því, jafnvel meðal sál- fræðinga. Bernhard Shaw hefur sett þann misskilning næsta skýrt fram, einkurn í kaflanum The Man of Science í ritinu Everybody’s What is What og The Black Girl in Search of God. Ummæli Shaws eru girnileg til fróðleiks, enda þótt þau séu fjar- stæða ein. Þau eru girnileg til fróðleiks vegna þess, að af þeim má ráða, hversu fluggáfaður rnaður gctur misskilið hlutverk vísindalegra tilrauna. Þessi skortur skilnings á markmiði og aðferð vísindanna hlýtur að vekja hverjum manni hroll, sem minnsta grun hefur um vísindalega ögrun, en það er ástæða til að taka hann alvaralega sökum þess hve algengur hann er. Og hver eru rök Shaws? Hann telur Pavlow vera „prins allra aulabárða meðal gervivísindamanna." „Afrek hans var að verja 25 arum af lífi sínu til að gera tilraunir á hundum í leit að riikum fyrir þeirri líffræðilegu kenningu sinni, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.