Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 99

Menntamál - 01.04.1962, Side 99
MENNTAMAL 89 kennslu í barnaskóla, svo og námsstjórar barnaskólastigs- ins. Enn fremur hafa þeir, sem áður voru fullgildir félag- ar, en látið hafa af störfum sakir aldurs eða vanheilsu, rétt til að vera aukafélagar. Aukafélagar hafa hvorki kosn- ingarétt né kjörgengi til fulltrúaþings eða í sambands- stjórn. U. grein. Á hverju kjörsvæði (sjá 11. gr.) skal vera starfandi samband kennarafélaga eða kennarafélag, er nái yfir allt kjörsvæðið. Þó getur kennari verið meðlimur í sambandi kjörsvæðis, ef kennarafélag er ekki starfandi í fræðsluhéraði hans. Samböndum þessum er skylt að senda stjórn S. í. B. lög sín og lagabreytingar til staðfesting- ar. Þeir, sem ganga vilja í S. í. B., tilkynna það stjórn viðkomandi svæðissambands eða kennarafélags og greiða jafnframt árgjald. Þeir skulu senda stjórn svæðissam- bandsins eða kennarafélagsins skýrslu um rétt sinn til að vera í S. í. B., heimilisfang, kennarastöðu og undir- búningsmenntun. Stjórn S. 1. B. lætur samböndunum og kennarafélögunum í té eyðublöð, sem umsækjendur út- fylla. 5. grein. Þeir missa rétt til að vera í S. Í.B.: a) sem vinna á móti tilgangi þess. b) sem inna eigi af höndum störf þau, sem þeim eru falin í þarfir sambandsins c) sem ekki hafa greitt lögmæt gjöld til S. í. B. Nú hefur meðlimur S. í. B. misst félagsréttindi sín af þeim ástæðum, sem greinir í lið a), b) og c), skal þá kennarafélagi eða svæðissambandi óheimilt að veita honum inntöku, nema til komi samþykki stjórnar S. í. B. Á sama hátt er stjórn S. í. B. óheimilt að taka þá menn í sambandið, sem gerzt hafa brotlegir við kennarafélag eða svæðissamband, nema til komi samþykki hlutaðeigandi aðila. 6. grein. Hver sambandsfélagi hefur þessum skyldum að gegna:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.