Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Síða 100

Menntamál - 01.04.1962, Síða 100
90 MENNTAMÁL Hann annast þau störf í þágu sambandsins, er full- trúaþing eða sambandsstjórn felur honum. Hann greiðir árgjald til sambandssjóðs, sem fulltrúaþing ákveður fyrir tvö ár í senn. I árgjaldinu er innifalin greiðsla fyrir Menntamál og skattur fyrir alla aðalfélaga til Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Aukafélagar greiði ekki annað árgjald en verð Menntamála, eins og það er ákveðið á hverjum tíma. Árgjöld skulu greiðast fyrir 1. ágúst ár hvert, og er sambandsstjórn heimilt að taka gjöldin af launahluta kennara úr ríkissjóði í samráði við ríkisféhirði. Sambandsmenn tilkynna stjórn S. í. B., ef breyting verður á heimilisfangi þeirra eða starfi. 7. grein. Félagar S. í. B. hafa rétt til að leita aðstoð- ar og ráða stjórnar S. I. B. um öll þau mál, er snerta kennarastarf þeirra. Má þar tilnefna að útvega lögfræði- leg ráð, málastuðning, upplýsingar um erlenda skóla og menntastofnanir, leiðbeiningar um hentuga dvalarstaði handa íslenzkum kennurum, sem utan fara, ferðakostn- að þeirra, erlendar bækur um uppeldismál og kennslu- aðferðir eða annað, sem sambandsstjórn getur látið í té. 8. grein. Fulltrúaþing skal haldið annað hvert ár, og ákveður sambandsstjórn þingstað og þingtíma, nema samþykkt liggi fyrir um það frá síðasta fulltrúaþingi. Allir sambandsfélagar hafa rétt til þingsetu. Sambands- stjórn hefur málfrelsi og tillögurétt. Atkvæðisrétt hafa aðeins löglega kjörnir fulltrúar. Heimilt er þeim að hafa einstaka þingfundi lokaða, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. 9. grein. Störf fulltrúaþings eru þessi: Sambands- stjórn gerir grein fyrir störfum sínum. Úrskurður er lagður á reikninga sambandsins. Teknar ákvarðanir um fjármál sambandsins. Þau mál eru rædd, er varða hag og tilgang sambandsins, og gerðar ályktanir um þau. Kosin stjórn og varastjórn S. í. B. til tveggja ára. Kosn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.