Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Síða 105

Menntamál - 01.04.1962, Síða 105
MENNTAMÁL 95 dómur fyrir sambandið, skal leggja deilumál, er upp kunna að koma innan sambandsins, undir úrskurð sam- bandsstjórnar. Úrskurði hennar má vísa til fulltrúaþings, ef þess er krafizt. 1U- grein. Heimilt er að verja fé úr sambandssjóði upp í ferðakostnað fulltrúa. Skal ferðakostnaðarnefnd, í samráði við féhirði sambandsins, leggja tillögur þar um fyrir fulltrúaþing. 15. grein. Úrsögn úr sambandinu er því að eins gild, að hún sé skrifleg og komi til sambandsstjórnar fyrir áramót, og að hlutaðeigandi sambandsfélagi sé þá jafn- framt skuldlaus. 16. grein. Reikningsár sambandsins skal vera alman- aksárið. 17. grein. Lögheimili sambandsins og varnarþing er í Reykjavík. 18. grein. Lögum þessum má breyta á fulltrúaþingi. Þeir, sem óska að bera fram tillögur til lagabreytinga, skulu hafa sent þær stjórn S.l.B. fyrir 1. febrúar. Stjórn S.I.B. sendi síðan fyrir febrúarlok fram komnar tillögur til lagabreytinga stjórnum svæðasambandanna til athugunar. Tvær umræður skulu fara fram um lagabreyt- ingar, og öðlast þær gildi, ef % greiddra atkvæða þing- fulltrúa veita þeim samþykki. 19. grein. Hvenær sem er eftir 1937 geta minnst 50 sambandsfélagar krafizt þess, að fram fari almenn at- kvæðagreiðsla um það, hvort kveðja skuli saman almennt kennaraþing, er fjalli um gagngerðar breytingar á skipu- lagi sambandsins og lögum. Verði helmingur greiddra atkvæða með því, að slíkt þing sé kallað saman, er sam- bandsstjórn skylt að kveðja það til setu á vanalegum þing- tíma sambandsins, og getur þá þing þetta breytt lögunum eftir sömu reglum og fulltrúaþing. Lagagrein þessa getur fulltrúaþing ekki numið úr gildi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.