Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 56

Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 56
198 MENNTAMÁL að nota þau alltaf. Engar líkur eru heldur fyrir því, að þau verði til fyrir íslenzka skóla á næstunni. Mest mun því samning prófa enn um sinn mæða á kennurunum sjálfum, og ef fleirum er svipað farið og mér, mun handahóf ráða of miklu um, hvernig til tekst. Það getur verið gaman og fróð- legt að gera tilraunir með nýstárleg prófform, og það getur kennari gert í sinni deild, en það getur hann ekki gert skyndilega í einni grein við stóran hóp nemenda á miðs- vetrar- eða vorprófi, sízt ef kennarinn veit varla sjálfur, liver tilgangurinn er með hinu nýja prófformi. Það er alkunna, að próf hafa áhrif á vinnubrögð í skóla langt aftur fyrir sig. Þau ákveða alltaf kennsluna að rneira eða minna leyti. Ef prófin eru rétt og vel samin og falla vel að námsskrá, þurfa áhrif þeirra á kennsluna ekki alltaf að vera til ills eins. Óæskileg hvatning er að vera alltaf með svipu prófs og falls reidda yfir nemendum, og lítilþægur er sá kennari, sem sýnir háar einkunnir tnemenda sinna, fengnar með þjálfun í litlu efni fyrir próf. Þjálfun í próf- atriðum getur orðið á kostnað námsgreinarinnar, svo að skógurinn sjáist þar ekki fyrir trjánum. Áhrif væntanlegs prófforms sést oft á vinnubrögðum nemandans. Það er t.d. ástæða til að ætla, að tvær hliðstæðar bekkjardeildir, sem eru að lesa sama tímabil í sögu fyrir próf, læri ekki eins, ef önnur veit, að hún fær 4 ritgerðarspurningar á prófinu, en hin á von á 50 spurningum, sem svara má með einu eða tveimur orðum. Góður siður kennara eða prófdómara, sem semur próf, er að leysa verkefnin sjálfur. Það gefur oft góðar leiðbeining- ar um orðalag spurningar og einkunnagjöf. F.f spurningar eru yfirgripsmiklar, fæst oft betra samræmi í einkunna- gjöf með því að gefa fyrst fyrir spurningu nr. 1 á öllum úrlausnunum, síðan nr. 2 o.s.lrv. Þótt próf hali verið samið af mikilli nákvæmni, getur það reynzt gagnsjaust vegna þess, að það er ekki af réttri þyngd, of létt og of þung próf eru yfirleitt gagnslítil. Þó getur próf,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.