Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 67

Menntamál - 01.12.1964, Page 67
menntamál 209 GUNNAR M. MAGNÚSS: Bréf til Kína-lands. Reykjavík, 31. október 1964. Æruverði Líú Fan Sí! Chung-kúó. Friður sé með yður, með húsi yðar, l jölskyldu og ætt- mennum í Miðríkinu — Chung-kúó. Það er sökum þess, að mér undirskrifuðiun er nokkur vandi á höndum, að ég dirfist Jiess að senda yður bréflega bón niína, sem ég lotningarfyllst mun hér lram bera. Ég vil fyrst kynna yður Jrau deili á mér, að ég cr sonur lítillar þjóðar, sem heiðnir guðir völdn Jrað hlutskipti að byggja eina klettaey snækrýnda við heimsskaut norður í því mikla úthafi, er Atlantshaf nefnist. Þjóð mín snerist til kristinnar trúar og hefur um aldaraðir ástundað að Jrekkja speki og að þekkja flónsku og heimsku. En það stendur í trúarbók vorri, „að mikilli speki er samfara mikil gremja, og sá, sem eykur þekkingu sína, eykur kvöl sína.“ — Það hefur þó verið þjóð minni lofleg árátta að auka þannig kvöl sína. Vér, byggjarar þessarar klettaeyjar, höfum stundað bók- vísi og lærum af bókum í skólum. í landafræðinni minni, sem ég las á barnsaldri, var sagt frá Kína-landi. Það land var svo langt í burtu, að flest varð að ævintýrum í sam- bandi við Jrað. Nú segja sumir landar mínir, að Kína-land sé ekki til. En ég trúi því ekki. Ég held, að Kína-land sé ennþá til. Ég held, að ekki sé hægt að afmá Kína-land af jörð- inni, nema stórskaði hlytist af fyrir mannkyn allt. Og mig hryllir við Jrví ginnungagapi í hnött vorn, ef satt reyndist, að þetta stykki af jarðarkringlunni væri horfið og ekkert kom- ið í staðinn. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.