Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 17
Valtýr Guðmundsson Aldarminning Valtýr Guðniundsson iæddist að Árbakka á Skagaströnd i 1. marz ^öO. Hann var óskilgetinn. Hét móðir iians Valdís og var Guð- rnundsdóttir, bónda á Syðri-Krossum í Staðarsveit, Símonarsonar; ei1 faðir Guðmundur Einarsson, sýsluskrifari í Húnavatnssýslu, hjarnasonar, fræðimanns á Mælifelli. Einar afi Vaitýs lærði ekki að lesa og skrifa, fyrr en hann var kominn á tvítugasta ár og „virti þá að vettugi, þó honum væri bannað,“ sagði liann sjálfur. Faðir Val- lýs var líka námgjarn og skáldmæltur. Birti Valtýr sýnishorn af kvæðum, vísum og ijóðaþýðingum Guðinundar í Eimreiðinni 1908,. Cri hann þýddi alia Friðþjófs sögu Tegnérs á íslenzku á undan ^fatthíasi. Guðmundur andaðist, þegar Valtýr var á 5. ári. Fór ^ann þá til Hjalta Thorbergs, bróður Bergs iandshöfðingja. Áður ^afði drengurinn verið á tveim stöðum, en dvaldist hjá Hjalta til 1 1 ára aldurs. Fór Valtýr þá til móður sinnar og stjúpa að Heiðar- Seli 1 Gönguskörðum og var hjá þeim í tvö ár. Þá höfðu þau hjónirt afráðið að flytjast til Kanada. Þar átti síðan móðir hans heima til dauðadags, 1923. En Valtýr varð annars að sjá sér farborða með föðurarfi sínum, 1200 kr., og af eigin rammleik: námfýsi, gáfum °8' viljafestu, er hann virðist líka einkum hafa þegið úr föðurætt. I Heiðarsel sótti Valtýr tvennt, sem honum reyndist mikilvægt og °ilagaríkt: vináttu Stefáns, síðar skólameistara, sem entist ævilangt, °» hvatningu Stefáns föður hans, Stefánssonar, bónda á Heiði, til 8'anga menntaveginn. Á skólaárunum naut Valtýr fulltingis Bergs 1 horbergs landshöfðingja, sem var æskuvinur Guðmundar, föður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.