Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 107
EIMREIÐIN 95 a® óvörum með því að láta löngu h°r£na sögupersónu sína skjóta upp ^ollinum á ólíklegustu stöðum á ný. undir niðri gefur allt þetta verk- >nu í heild gikli. Það lieldur lesandan- uni betur við eínið, hann má engri persónu gleyma, né neinum atburði — J<lfnvel lrinum smæsta — fyrr en í Sogulok. En tilgangurinn er þó annar °g meiri, og liann er sá að draga fram sem flestar lyndiseinkunnir fólks, ^raga fram í dagsljósið sál lieillar Þjóðar. Stíll liöfundarins minnir í ýrnsu á Tolstoj, og fleiri rússneska snillinga. Hann er þungur og þunglyndislegur, Samtöl oft langdregin og inn í þau fiéttað heimsspekilegum og sálfræði- Hgum rökræðum. Léttleiki og fyndni eru ekki til. Sagan er drama, gerist mestu leyti á mestu upplausnar- °g umrótatímabili í sögu Rússlands, styrjaldar- og byltingarárunum og eft- lr heimsstyrjöldina fyrri, enda þótt sogusviðið nái bæði lengra aftur og jtam, því segja má að það nái yfir neda mannsævi. * þessu drama fléttar höfundurinn ‘Heljandi þræði sína í eina órofa leud, þannig að sagan verður æ á- lengra líður, en leiks- söguhetjanna — koma mt að óvörum. Þau sýna tækni lians í byggingu skáld- Verks. ■■“uman sem °kin - örlög esandanum s; Sivago læknir og liöfundur hans lafa ekki átt sérstökum vinsældum að fagna 1 heimalandinu, og þar þykja Peir kumpánar báðir helzt til borg- aralega sinnaðir. Og vissulega hefur Pa: sternak ekki i öllu verið hrifinn af 'yltingunni, aðferðum hennar og af- eiðingum liennar eins og sjá má á PVl_ sem hann lætur söguhetjur sínar Se8ja í bókinni. Auðfundið er þó að °uum finnst hið eldra stjórnarfyrir- komulag, þ. e. keisaratímabilið, úrelt og rotið. Pasternak segir: „Byltingarmenn, sem taka lögin í sínar hendur, eru lnæðilegir, ekki sem glæpamenn, heldur sem vélar, er ekki verður ráðið við.“ Og nokkrum línum aftar: „Bandalag hans við bolsévíka er komið til af tilviljun. Þeir sætta sig við hann, svo lengi sem hann gengur sömu götu og meðan þeir geta notað hann. Þá stund, sem þeir þarfnast hans ekki lengur, munu þeir varpa honum fyrir borð og troða á honum án allrar miskunnar, eins og þeir liafa gert við aðra hernaðarsérfræð- inga." Um múgskoðun og glötun persónu- legra skoðana kemst Pasternak m. a. að orði: „Það var þá, sem lygin hélt innreið sína í Rússland. Mesta ógæfan, undir- rót alls liins illa, sem á eftir fylgdi, var það, þegar menn glötuðu trúnni á gildi persónulegra skoðana. Fólk hugsaði sem svo, að það væri orðið úr- elt að fylgja sínum eigin siðferðis- hvötum, að nú riði mest á því að syngja sama lagið í kór og lifa sam- kvæmt annarra hugmyndum, sem var haldið að hverjum einstaklingi með valdboði. Vígorð og glamuryrði urðu alls ráðandi, fyrst einvaldsstjórnarinn- ar, síðan byltingarinnar. Þetta þjóðfé- lagsböl varð landfarssótt, sem sýkti allt og hafði áhrif á allt." Þannig má lengi telja, en hér skal staðar numið. Þetta eru aðeins glefs- ur eða sýnishorn af því, hvernig höf- undinum er innanbrjósts. En slíkar skoðanir þykja í heimalandi hans of borgaralegar og ekki samrýmast anda og stefnu rússneskrar lífsspeki í dag. Og vafalaust er það út frá þessum for- sendum að kapp var á það lagt, að Pasternak veitti Nóbelsverðlaunum ekki móttöku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.