Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 44
— Enda þótt segja niegi, að ár- angur krossferðanna yrði ekki mik- ill ... ja, þaö mætti jafnvel segja að hann yrði liarla lítill eða enginn, þegar miðað er við þann liöfuðtil- gang þeirra að frelsa landið helga úr höndum Tyrkja, þá má þó svo segja, að hann . .. hér ... hafi orð- ið harla mikill . . . og ... liér . . . — En, kennari, hvernig getur ár- angur krossferðanna hafa orðið bæði harla rnikill og enginn? spurði ósvífin rödd framan úr bekknum. — Stilltu þig, gæðingur, og bíddu þangað til ég hef lokið við setning- una. — Já, en setningin er bara orðin svo löng, gall önnur rödd við aftar í stofunni. — Bíðið þið við; þið skuluð báðir fá tækifæri til að gera grein fyrir skoðunum ykkar á afleiðingunr krossferða á eftir, svaraði ég rólega og illkvittnislega. Þrjátíu ára kennarareynsla hafði kennt mér að rjúka ekki upp við svona peyja, því að það er eimnitt það, sem þeir ætlast til. Betra að bíða átekta og leita færis síðar. Við- skipti kennara og nemenda er oft eins konar kalt strið, með lævísleg- um brögðum og grimmdarlegum hefndarráðstöfunum á báða bóga, þó að fjandskapurinn standi kannski sjaldan djúpt eða endist lengi. Þetta var síðasta kennslustundin fyrir hádegishlé, og ég var orðinn þreyttur og sljór. Ég var farinn að finna til þess á síðari árum, að fjög- urra til fimm stunda samfelld kennsla var að verða mér ofraun. Og þennan rnorgun hafði ég kennt (-------- SONUR FIRMANS _________ dönsku tvær stundir, mannkyns' sögu tvær og landafræði eina stund- Stagl og aftur stagl, barátta við trega og þrjózka nemendur, surna hverja, barátta, sem manni finnst oft vonlítil og árangurslaus, sarn- hliða baráttunni við að slaka ekki á stjórninni, aganum. En ég reyndi að vera þess rninn- ugur, að nemendurnir voru líka orðnir þreyttir. En þeir hlífðust heldur ekki við að láta það óspart í ljós. Þeir geispuðu, horfðu út u® gluggana, köstuðu bréfkúlum °S rispuðu myndir af beru kvenfólkr a borðin; slöttólfurinn Palli Geirs svaf vært fram á borðið sitt í öftustu röðinni, og mér fannst ekki ómaks- ins vert að vekja hann. Þetta var grár og gugginn liaust- dagur, eins og þeir geta livimleið' astir orðið í Reykjavík. Útsynnings- élin eltu hvert annað yfir nesin og sundin og buldu á rúðunum, svo að varla heyrðist mannsins mál 1 verstu hryðjunum. Og þótt eitt- hvert lát yrði á, sást ekki til sólai-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.