Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 54
42 EIMREIÐIN — Jú, svaraði hann hrifinn. — Hún svífur langlengst af þeirn öll- um. Það þarf bara helzt að fara með hana út úr bænum til þess að hún geti notið sín. Forstjórinn gafst upp. — Seztu niður og farðu að lesa, drengur, skipaði hann snúðugt. Þegar hann svipti upp lierberg- ishurðinni, hafði hann nær því skellt henni á frúna, sem hörfaði undan í fáti. Hún hafði, að öllum líkindum, legið á hleri við dyrnar. — Hvað, ert þú þarna, kona? Ja, þú sérð um það, að strákhvolpur- inn standi ekki upp frá lestrinum fyrr en um kvöldmat. í þessum svifum hringdi síminn ákaflega niðri. — Nú, nú, þetta er sjálfsagt Ak- ureyri. Var búinn að panta sam- tal. Mjög áríðandi. Verið þér sæl- ir, kennari. Hann þaut niður. Þá vogaði frúin sér að koma nær. Hún hafði sýnilega bætt á sig, og brosið var ögn stöðugra en áður, þótt enn væri það gleðisnautt. — Það þýðir ekkert að vera að kenna honum Nonna, hvíslaði hún. — Ég veit það ósköp vel. Hann getur ekkert lært. Hann er alveg eins og hann afi sálugi. Hann var smiður og það lék allt í höndunum á honum. En það gat varla heitið, að hann væri læs, blessaður karlinn. Amma varð að skrifa fyrir hann alla reikninga. ... Nei, hann Nonni verður aldrei neinn menntamaður og forstjóri, hélt hún áfram, óðamála og and- stutt. Það var eins og hún ætlaðist ekki til svars og byggist ekki við því. — Hann gæti í hæsta lagi unnið á verkstæðinu. Verkstæðinu hans föður síns . .. sem járnsmiður — lijá föður sínum . .. forstjóran- um, . . . hér tók frúin að hlæja, lágum, undarlegum hlátri. Hún hristist öU af hlátri, en hláturinn iieyrðist ekki fyrri en henni svelgd- ist á. Niðri talaði húsbóndinn í síffl- ann, áríðandi samtal við Akureyri. Hann talaði ákaflega hátt. Hann virtist vera eini maðurinn í þessu húsi, sem talaði upphátt. Nokkru síðar fór Nonni heiffl með einkunnaskírteini sitt í fyrsta skipti, að loknu miðsvetrarprófi- Það var dapurlegur lestur að líta yfir einkunnirnar hans, og ég kveið afleiðingunum, hans vegna. Þetta sama kvöld labbaði ég heim til kunningja míns, Sigurðar menntaskólakennara. Við liöfuffl þekkzt lengi, og hittumst nokkuð oft. Það er nokkuð svipað á kofflið um okkur báða, báðir gamlir kenn- arar og báðir einir á bát: Ég pip' arsveinn og liann fráskilinn fyrnr löngu. Sigurður ]>ykir forkunnar duglegur kennari og nokkuð harð- ur í horn að taka stundum. Eink- um þykir honum sýnt um að koma nemendum, sem hann hefur 1 einkatímum, áleiðis, já, tornæmum, lötum ogböldnum piltum, sem aðr- ir hafa gefizt upp við. Hann hef- ur því lengi verið eftirsóttur einka- kennari og haft af því drjúgai tekjur. Við Sigurður heimsækjum hvorn annan stundum á kvöldin, þegaf við höfum lítið að gera. Við tökuffl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.