Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 91
EIMREIÐIN 79 °U án þess að við drögum af henni terdóm. iámennt kvenfélag norður á Akureyri hefur komið upp litlu en snotru safni í minningu Nonna, sera Jóns heitins Sveinssonar, og V;dið því stað í húsinu, þar sem '\°nni átti barnæsku sína. Það set- Ur ;ið mínum dómi persónulegri SVlp á bæinn en Matthíasarkirkjan. Nesstofa og Viðeyjarstofa eiga á sania hátt heima í nágrenni Reykja- víkur. Fólki, sem gleymir þeim á Velmegunardögum nútímans, renn- Ur v;itn til skyldu en ekki blóð. III. Oft er rætt og ritað um endur- •cisn Skálholts og annarra staða, se*n komnir eru ofan í jörðina. Hitt er sjaldan gert að umræðuefni, að b°rg á Mýrum, óðal Egils Skalla- grunssonar og Snorra Sturlusonar, er ki'unarúst og eins og áverki í aildliti landsins. Borg er í þjóð- b.raut á leiðinni vestur og norður. Otlendir og innlendir ferðamenn V'U;| að sjállsögðu hafa þar við- dvöl 0g skoða staðinn. Væri ekki astasða til að fjarlægja öskuhaug- Uln? Auðvitað skiptir litlu máli, Ju°rt lnis er á Borg eða ekki. En runarústin þar er ömurlegt tákn um fegurðarskyn og landkynningu pdrrar þjóðar, sem Heimskringla ,'e'fur gert frægari en nokkur bók °nnur. Dæmin eru fleiri um ræktar- eysið og sóðaskapinn, en þetta mun eiuna átakanlegast. ^g mér er spurn: Þarf Borg á I iýmin að fara í eyði af því að jörð- 111 bentar illa sem prestssetur, ef gnðfræði og búfræði eiga ekki leng- ur skap saman? Finnst mönnum ekki undrunarefni, að sumar lieztu jarðir landsins séu í órækt og van- hirðu á sama tíma og hneykslazt er á því, að einyrkjar skuli flýja kot inni til dala eða frammi á fjöllum? IV. Ég sagði áðan, að Islendingum væri gjarnt að leita langt yfir skammt. Þá hafði ég í liuga lang- ferðamennina okkar, sem fara allt að því á heimsenda til að hríiast og gleðjast af ýmsu því, sem er oft og tíðum miklu fegurra hér heima. íslenzkur kaupsýslumaður eða iðju- liöldur, sem kann glögg skil á París, Lundúnum og New York, hefur kannski aldrei komizt austur í Skaftafellssýslur eða vestur á Snæ- fellsnes. Og þetta er svona á mörg- um sviðum. íslendingar byggja stórhýsi, sem kosta milljónatugi. Þar er ekkert sparað nema íslenzk listaverk. Aðrar þjóðir telja sjálf- sagt mál að skreyta opinber stór- liýsi með listaverkum og liafa laga- skyldu í því efni. íslendingar eru hins vegar svo hagsýnir, að þeir byggja stórhýsi eins og Eskimóar hlaða snjóhús eða Lappar slá tjöld- um. Þess vegna eru dýrustu stór- hýsi á íslandi sálarlaus eins og kald- ur klakinn. Og þó eigum við mynd- listarmenn, sem sumir myndu víð- frægir í útlöndum. En við deilum um vinnubrögð þeirra og stefnur í stað þess að fá þeim verkefni. Sennilega verðum við fyrri til að byggja veglegt fangelsi yfir götu- stráka og smáþjófa en reisa listasafn. Tregðan er liálfsystir heimsk- unnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.