Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 103
EIMREIÐIN 91 Nótt í Blæng liefði eins getað heit- Svört nótt. Blængur þýðir hrafn. ^agan er um Hrafn Ketilsson og ótta hans. Ótti hans er liinn svarti hrafns- 'ængur yfir öllu lífi hans. Annars ger- lst sagan austur í Skaftafellssýslu, og Blasngur er örnefni þaðan. Ég rek ekki efni sögunnar. Þó að nafnið sé vel valið, þegar á heildina er litið og því samræmi í byggingu sögunnar, örlög- uni hennar og stíl, virðist fljótt á lit- !®> sem nóttin eina i göngunum í Élasng sé ekki það, sem markar sjálf örlögin, lieldur ótti hans. Faðir Hrafns Ketilssonar lézt af slagi og bræður hans tveir tiltölulega ungir. Þetta hvíl- lr senr ógn yfir lífi hins myndarlega Unga bónda. — Bygging sögunnar er hnitmiðuð og virðist liöfundinum ekki fatast. Persónurnar eru vel ^fegnar og ekki ósamræmi í skapgerð Þeirra. Þó að ýmsum kunni að þykja Sagan hörð, þá bregður fyrir mýkt og kirtu eins og Jón Dan virðist svo rík- Ur af í öllu sem hann skrifar. Þess Vegna er sagan alls ekki aðeins mynd- með svörtu. Mjúkum geislum og Mýrri birtu bregður fyrir á dimmri nóttu. _ Þetta er nýjasta saga Jóns t>an. Bré1 að austan: Bréf að austan er eldri saga. — Óli kinnur var uinkomulaus og var komið yr'r hjá flagði, sem gapti við drengn- Utu á hlaðinu og fór um liann ómjúk- unt höndum. Honum leið illa og ósjálf- rátt varð flagðið ímynd bölvalds um- °muleysis og kúgunar: Flagðið, jörð- !n> moldin, stritið, einstæðingsskapur- ln,1> — allt rann saman í eitt. Loks sleit hann sig lausan, en hafði með se‘r veganestið; flækjuna í sálinni, sem lann gat ekki leyst fyrr en löngu ^inna. Þessi saga er ekki eins vel ^Sgð og Nótt í Blæng, enda vanda- s,|niara að sníða henni stakkinn. Hún gerist fyrir austan, manni finnst að ylmur Flóans sé í vitum manns — og hún gerist í Reykjavík í atvinnuleysi og húsnæðishraki. Þegar sleppt er hinni örlagaþrungnu og dularfullu leit að Óla Finni og því, sem sagt er um bréfin til lians, þá er viðureign ungu hjónanna við kaupmanninn og húseigandann eftirminnilegust, — að líkindum sterkasta lýsingin.sem við eig- um um öll þau harmkvæli, sem liús- næðislaust fólk liefur átt við að stríða. Kaupmannshjónin eru jtó mörkuð of dökkum litum, því að grimmd jieirra er einstæð. Ekki má gera persónur að öllu ómannlegar, en ef til vill hefur höfundurinn gert þetta af ásettu ráði til jiess að gera andstæðurnar nógu skýrar. Óli Finnur greiddi að lokum úr flækjunni. Hann var bandingi, en hann leysti sig sjálfur og varð frjáls. Hann gat aðeins frelsað sjálfan sig með því að nálgast moldina aftur. Það er boðskapur Jóns Dan. Ég hlýt að játa það, að Jón Dan stendur nær huga mínum en allir aðr- ir íslenzkir höfundar úr ungum skóla. Maður finnur hlýju hans, ábyrgðar- tilfinningu hans. Hann skrifar ekki til að sýnast. Hann hefur hlutverki að gegna. Hver bók hans á brýnt erindi til samtímans ... Þó að opinberir aðil- ar gangi framhjá slíkum höfundi má hann ekki gjalda þess. íslenzkt fólk er hæstaréttardómari í bókmenntum. Það á að láta til sín taka. VSV C. W. Ceram: GRAFIR OG GRÓNAR RÚSTIR. Útgefandi: POB, Akureyri. Þýðandi: Björn O. Björnsson. íslendingar sækjast mjög eftir bók- um um fornfræði. Þess vegna eiga flestar slíkar bækur öruggan markað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.