Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 22
10 EIMREIÐIN stjórnmálum tryggt sér virðulegt og mikið rúm í þing- og stjórn- málasögu þjóðarinnar, svo mætti og starf lians sem ritstjóri Eirn- reiðarinnar í nærri aldarfjórðung helga honum verðugan kafla 1 bókmenntasögunni. Jónas Jónsson hefur sagt: „Valtýr ætlaðist til, að Eimreiðin yrði höfuðmálgagn hinnar nýju landsmálastefnu og í framfarabaráttu landsmanna. Hvort tveggja er laukrétt. En liún varð miklu meira- Þó að Valtýr stofnaði Eimreiðina árið eftir að hann varð þingmaður og þó að hún efalaust ætti að verða lionum og stjórnmálastefnu hans til framdráttar, þá gætti liann alltaf hófs í þeinr efnum, birti að jafnaði einungis eina aðalgrein um stjórnmál í liverjum árgangu stundum alls enga, og oft eftir aðra en sjálfan sig. Ritgerðir uiu framfarir og fróðleik, gamlan og nýjan, birti liann miklu oftar. Eiiu- reiðin varð því fræðslurit í mörgum skilningi. Valtýr hafði opin augu fyrir nýjungum og yndi af að gera þær kunnar. Er þetta ljos- ast af langri ferðasögu, Frá Vesturheimi, senr hann skrifaði í HL árg. Eimreiðarinnar. Fjallar hún um för hans og Þorsteins Erlings- sonar skálds til Norður-Ameríku, en þeim var falið að rannsaka forn- rústir í nánd við Boston. Aðalefni ferðasögunnar er þó um atvinnu- líf, kjör og efnahag Vestur-íslendinga. Dylst ekki, live gaman Valtýi' hefur af að segja frá þeim, ekki sízt alls konar framförum, sem þeir njóta góðs af. í þessari för heimsótti Valtýr móður sína, stjúp- föður og liálfsystkin. „Má nærri geta, að þar liafi orðið fagnaðar- fundur, er svo var langt um liðið, frá því ég liafði séð þetta ættfólk mitt,“ segir hann. En Valtýr sagði ekki skilið við fortíðina, heldur skrifaði þegal í fyrstu árganga rits síns sögulega þætti frá ýmsum tímum, sérstak- lega um þau efni, sem lrann taldi lærdómsríkust: atvinnu- og efna- hagsmál, það sem til fyrirmyndar mætti verða samtíð sinni. Sem dæmi þess, hvernig Valtýr notfærði sögulega þekkingu sína, til þess að hún gæti borið ávöxt öldum og óbomum, skulu teknar upp síðustu setningarnar úr fyrstu grein lians um þetta efni: Vátrygg' ing á þjóðveldistímanum (L árg., 1. h.): „Af því, sem hér hefur verið skýrt frá, má læra þetta: Á þjóðveldistímanum vóru íslendingar á undan öllum samtíðai'- mönnum sínum í því að vátryggja eignir sínar, en nú eru þeir orðnn á eftir öllurn öðrum þjóðum í því efni.1) 1) Leturbreyting dr. Valtýs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.