Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 77
EIMREIÐIN 65 »Hafði um þetta efni aldrei ver- l,') ritað neitt, en hér var það nú tekið frá rótum með þeirn lærdómi °S glöggskyggni, að þar hefur eng- um síðar bætt sig á, jafnvel ekki Huðbrandur sjálfur, þegar liann luugu sxðar komst á aðra skoðun Uru ýrnis atriði í tímatalinu." Hinn frægi þýzki sögumaður °§ málfræðingur, Jakob Grimm, ^°mst svo að oiði við Guðbrand um í'itgeiðina: ,,Þér hafið unnið Vandað verk.“ Þótti Guðbrandi '‘þut urn þessa viðurkenningu. 1 þessari ritgerð segir Guðbrand- 11 r Vigfússon, að árið 980 sé farið leita að Gunnbjarnarskerjum, (!r e. ferð Snæbjarnar galta). ^irðist Guðbrandur helzt kom- a)t að þessari niðui'stöðu við rann- s°kn á Egils sögu Skalla-Grímsson- ar- En það er sú saga, sem flestir kæðimenn telja hina merkustu fyrir trúleika sakir. Um hana segir k*uðni Jónsson í foimála: »Egils saga stendur á mjög háu stigi sagnfræðilegrar meðferðar .. . ugin saga styðst við jafnauðgar og luerkar samtímaheimildir sem Egils Sa§a> má óhikað gera ráð fyrir, að run sé ein af hinum áteiðanlegustu sögum.“ Eru víst allir á einu máli um Pessa skoðun. Og nú vii'ðast flestir 'a'ðimenn vera sammála um, að °tundur þessarar merku sögu geti ’juginn annar verið en sjálfur Snorri Sturluson. 1 fyrrnefndum ágætum formála j Uuna Jónssonar prófessors er ræki- ga bent á hve Egils saga kemur 'tð sögu Englands og hve enskir °g írskir) annálar gefa miklar upplýsingar um límalal í sögu Noregs, Englands og íslands. Eru heimildir þessar svo sterkar og öruggar, að ekki er annað fært en að taka þær gildar. Verum nú ekki svo vitgrannir, að bregðast reiðii' við, þótt gamlar AÍllur séu leiðrétt- ar. Verður nú „skylt að hafa það heldui', er sannara reynist.“ En við þetta breytist margt. Hafursfjarðarorusta, sem oftast hef- ur verið rniðað við stéxð 885, ekki árið 872. Orustan á Vínheiði varð 937, ekki 925. Egill Skalla-Grímsson er fæddur 910, ekki 901. Eiríkur blóðöx flýr ríki sitt í Noregi 947, ekki 935. Egill Skalla-Grímsson flyt- ur frá Boig að Mosfelli til Þórdís- ar Þórólfsdóttur og Gríms, þegar Ásgerður deyr 974. Deilur Þorsteins á Borg og Steinars gerast um 978. í þeim deilum korna fram í Eglu þrír öldungar: Egill Skalla-Gríms- son, Önundur sjóni og Tungu-Odd- ur, sem allir virðast vera á líkum aldri, þá um eða yfir sjötugt, og þó enn í íullu fjöx'i. Eftir þessunx upplýsingum, sem rniðast að nokkru við útlenda ann- ála og innbyi'ðis afstaða atburða í sögunum sjálfum getur þetta allt staðist. 965 eru þingdeilur Þórðar gellis og Tungu-Odds og fjórðungs- dómar settir, 978 kemur Tungu- Oddur við deilur manna. 980 leitar Snæbjörn galti Gunnbjarnarskerja og finnur land, sem Eiríkur rauði leitar til tveimur árum síðar og kall- ar Grænland. Er þá sýnt að saga Grænlands hefst fyrst urn 980. En vel getur verið að Snæbjörn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.