Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 18
EIMREIÐIN fi Valtýs. (Bergur ólst upp hjá Arnóri Arnasyni, sýslumanni Húnvetn- inga, þar sem Guðmundur var skrifari). Útvegaði landshöfðingi Valtý m. a. þingskriftir á námsárum hans, og má ætla, að sú vinna hafi kveikt í lionum stjórnmálaáliuga. Að loknu stúdentsprófi sigldi Valtýr til Kaupmannahafnar og stundaði þar háskólanám, lauk meistaraprófi í norrænum fræðum eftir þriggja og hálfs árs lærdóm. En doktorsrit sitt,Privatboligen paa Islancl i Sagatiden samt delvis i det övrige Norden, samdi hann á rúmu ári. Var við brugðið, hve Valtýr hafi þá lagt liart að sér og orðið jafnvel að þola hungur, enda var Garðstyrkur sá, er liann hafði notið við háskólanámið, genginn til þurrðar. Árið, sem Val- týr lilaut doktorsnafnbót, 1889, kvæntist hann Önnu Jóhannes- dóttur, systur Jóhannesar bæjarfógeta í Reykjavík. Frú Anna lézt 1903 eftir langa vanheilsu. En Valtýr og Jóhannes bæjarfógeti voru tryggðavinir, meðan þeir lifðu báðir. Valtýr var skipaður dósent í norrænum fræðum við Hafnarháskóla árið 1890, þrítugur að aldri. Sama árið og Valtýr lauk meistaraprófi, varð liann kennari við „Borgerdydskolen" í Kaupmannahöfn og gengdi því starfi til árs- ins 1894, þegar hann varð þingmaður Vestmannaeyja. Árið eftir stofnaði hann tímaritið Eimreiðina og gerðist ritstjóri hennar. Gegndi liann því starfi samlleytt í 23 ár. hingmaður Vestmanna- eyja var hann til 1901, 2. þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1903—07, þingmaður Seyðfirðinga 1912—13. Dósent við Hafnar- háskóla var dr. Valtýr til 1920, en síðan prófessor til dauðadags. Ævistörf Valtýs voru því aðallega þríþætt: Kennsla og fræðistörf, stjórnmálaafskipti og ritstjórn Eimreiðarinnar. Hér eru engin tök á að gera grein lyrir vísinda- og fræðistörfum dr. Valtýs, enda voru þau minni en vænta hefði mátt af manni í hans stöðu og eftir byrjuninni. Fyrir doktorsrit sitt hlaut hann mikla sæmd, og eru rannsóknir hans yfirleitt enn í góðu gildi. Meðal annarra fræði- rita dr. Valtýs má nefna Islands Kultur ved Aarhundredeskiftet (1902), glæsilega bók ogmerka, sem þýdd var á þýzku (1904), Islandsk Grammatik (1922) og Island i Fristatstiden (1924). Þar sem stjórn- málaferill Valtýs hefur uýlega verið mjög vel rakinn, mun ég fara um hann svo fám orðum sem minnst verður komizt af með. Hins vegar hefur lítið verið skrifað um ritstjórn Valtýs til þessa. Skal því einkum tekinn til meðferðar sá þáttur í störfum hans, enda sízt ■ómerkari en hinir. Þó voru þingmennska hans og ritstjórn svo ná- tengdar, einkum framan af árum, að eigi verða ritstjórninni gerð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.