Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 81
HEIMSOKN TIL AFA S MÁSAGA eftir Dylan Thomas. ÚM miðja nótt vaknaði ég af ^umum mínum, sem voru ptungnir svipum og snörum eins 'uigum og höggormum, og stroku- lestum, er þeystu áfram yfir fjalla- ^körð og eyðifláka þakta kaktus- JUrtum með stóra fjórhjólaða 'agna í eftirdragi, og í næsta her- ergi heyrði ég gamla manninn Uópa: „Nú, nú, áfram!“ og „hott, ott> so!“ og smella hvellt í góm. Íletta var í fyrsta skipti, sem ég Ulfði dvalið í húsi afa míns. Um k' °Hið, þegar ég skreið ið upp niitt, hafði tíst í gólfborðunum eins 0g m^surri; 0g i músunum þilja tísti eins og í gömlum g°lfborðum, rétt eins og einhver ,'"!lar gestur hefði gengið eftir nn. Þetta var mild sumarnótt, en k uggatjöldin liöfðu flökt til og frá ? trjágreinarnar slegizt utan í . j'ggann. £g hafði dregið brekán- k UPP fyrir höfuð og var brátt °>nin á þeysisprett ríðandi á bók- lnni minni/ j,’’^frant, liott, so, áfram, engla- Kö^rn*r mfnir-" hrópaði afi minn. t c u hans virtist ung og hvell, og ha'1^ k‘uis hafði sterka hófa, og }. nu Var búinn að breyta svefn- 1 erginu sínu í víðáttumiklar grassléttur. Mér datt í hug að gá að því hvort hann væri veikur eða hvort hann hefði kveikt í rúm- fötunum sínum, því að móðir mín liafði sagt mér að hann kveikti í pípunni sinni undir brekáninu, og skipaði mér að hlaupa eftir hjálp, ef ég fyndi reykjarlykt að nóttu til. Ég gekk á tánum í gegnuni myrkrið að herbergisdyrum hans, straukst um leið utan í lnisgögnin og felldi kertastjaka með þungum dynk. Þegar ég sá, að það var ljós í her- berginu, varð ég hræddur, og unt leið og ég opnaði dyrnar, lieyrði ég afa öskra „nú, áfram, hott, áfram“ eins hátt og griðungur með gjallar- horn. Þarna sat liann þá uppréttur í rúminu og ruggaði í ákafa á báðar hendur eins og rúmið væri á fleygi- lerð eftir ósléttum vegi; brúnirnar á rúmteppinu með skúfunum not- aði hann fyrir tauma; ósýnilegu hestarnir hans stóðu í skugganunr af kertaljósinu, sem logaði við rúm- ið hans. Utan yfir náttskyrtuna sína hafði hann farið í rautt vesti með látúnshnöppum, sem voru eins stórir og valhnetur. Úr yfirfullum pípuhausnum, sem stakkst út úr kafloðnu skegginu, stóð reykjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.