Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 84
72 EIMREIÐIN koparhnöppum, sungu á annárlegri velsku fyrir sjómennina, sem voru að leggja út á hafið. Afi var ekki við morgunverðarborðið. Hann hafði farið snemma á fætur. Ég gekk um tún og engi með nýja teygjubyssu og skaut á eftir mávun- um og blákrákunum, sem voru uppi í trjánum við prestssetrið. Hlýr andvari frá sumarstöðvum veðursins sveif í loftinu. Dalalæð- an var farin að lyfta sér og umlukti nú trjákrónurnar og huldi hina hávaðasömu fugla. 1 mistrinu og vindblænum flugu steinvölurnar mínar léttilega um loftið eins og högl um veröll, sem stendur á höfði. Morgunninn leið án þess að nokkur fugl félli. Ég braut teygjubyssuna mína og sneri lieim til hádegisverðar og gekk í gegnum aldingarð prestsset- ursins. Afi hafði sagt mér, að prest- urinn hafi eitt sinn keypt þrjár endur á markaðnum í Carmarthen og gert þeim tjörn í miðjum garð- inum, en þær vögguðu að ræsinu undir tröppunum, sem voru að molna í sundur, og syntu og görg- uðu þar. Þegar ég hafði gengið endilangan stiginn, er liggur eftir garðinum, leit ég í gegnum gat á limgerðinu og sá, að presturinn liafði gert göng í gegnum steina- hæðina milli tjarnarinnar og ræsis- ins og síðan sett upp skilti, sem á ,-stóð: „Þessa leið til tjarnarinnar." Endurnar syntu ennþá undir tröppunum. Afi var ekki heima. Ég fór i'it í aldingarðinn, en afi var þá ekki nð horfa á ávaxtatrén. Ég kallaði til manns, sem stóð í miðjurn akr- inum fyrir handan limgerðið og hallaði sér fram á skóflu sína. „Hef- urðu séð liann afa minn í morgun?“ Hann var tekinn til við að moka og svaraði yfir öxl sér: Ég sá hann í fína vestinu sínu.“ Griff rakari bjó í næsta liúsi. Ég kallaði til hans inn um opnar dyrn- ar: „Herra Griff, hefur þú séð hann afa minn?“ Rakarinn kom út á skyrtunni. Ég sagði: „Hann hefur klæðzt bezta vestinu sínu.“ Ég vissi ekki, hvort þetta skipti miklu máli, en afi fór ekki í vestið sitt nema a nóttunni. „Hefur afi farið til Llansteph- an?“ spurði herra Griff nreð áhyggjuhreim í röddinni. „Við fórum þangað í gær í lid' um lystivagni,“ svaraði ég. Hann flýtti sér inn aftur, og ég heyrði liann tala á velsku, og hann kom brátt út á nýjan leik í hvíta jakkanum sínum og hafði skæt- röndóttan göngustaf í liendi. Hann tók að stika niður eftir þorpsgöt- unni, og ég trítlaði við hlið hans. Þegar við stönzuðum hjá vinnu- stofu skraddarans, hrópaði hann: ,.Dan!“ og Dan skraddari steig nið- ur úr gluggakistu sinni, þar sem hann sat eins og inlverskur prestur, nema livað hann hafði liarðan hatt á höfði. „Dai Thomas er kominn í vestið sitt,“ sagði herra Griff, »°S hann er búinn að fara til Llan- stephan." Og áður en Dan skraddari hafði fundið frakkann sinn var herra Griff farinn að stika áfram niður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.