Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 86
74 EIMREIÐIN miðjan dag,“ sagði hann í hörku- róm, „í bezta vestinu þínu og með gamla hattinn þinn á höfðinu?" Afi svaraði þessu engu, heldur hallaði liöfðinu í vindinn, sem lagði upp eftir ánni, svo að skegg hans blakti og dansaði í golunni eins og hann væri að tala, og virti fyrir sér mennina með litlu skinn- bátana, sem hreyfðust eins og skjaldbökur eftir ströndinni. Herra Griff lióf rakarastaf sinn á loft. ,,Og hvert lieldurðu, að þú sért að fara,“ sagði hann, „nreð gömlu, svörtu töskuna þína?“ Afi sagði: „Ég er að fara til Llangadock til þess að láta jarða mig.“ Og hann sá litlu skinnbátana renna mjúklega út í vatnið, og mávarnir kvörtuðu sáran alveg eins og herra Price: „En þú ert ekki dáinn ennþá, Dai Thomas." Andartak íhugaði afi þetta og sagði síðan: „Það er ekkert vit í því að liggja dauður í Llansteplian. I>að fer vel um mann í jörðinni hjá I .langadock; þar getur maður hreyft fæturna án þess að þeir lendi úti í sjó.“ Nágrannar lians íærðu sig nær lionum. Sögðu síðan: „Þú ert ekki dáinn ennþá, lierra Tliomas." „Hvernig er þá liægt að jarða þig?“ „Það ætlar enginn að jarða þig í Llanstephan." „Komdu heim, herra Thomas.' „Það verður sterkur bjór með teinu í dag.“ „Og kökur.“ En afi stóð sem fastast á brúnni og hélt þétt utan um töskuna sína og leit út á rennandi ána og upp í himinninn eins og spámaður, sem ekki er í neinum vafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.