Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN 31 »Ég held það sé ekki ofmælt að segja, að þrjá fjórðu hluta dags hvers síðustu æviár hans hafi bros leikið um varir hans og glamp- ar frá hans fögru sál ljómað í augum hans. En einmitt þessir gíampar og bros hans áttu að miklu leyti rót sína að rekja til þess, sem fyrir augu hans bar og veitti honum yndi . . Ég staldraði síðan aftur við þessi orð: „Mér finnst ég sjá föður minn heitinn í garðinum sínum, eins °g ég sá hann svo oft áður, sjá hann lyfta grænu liminu upp í sól- skinið. . . Það sem fyrir augu lians bar — birta hreinleiki, fegurð — lyfta Srænu liminu upp í sólskinið, — þrá til að vita allt lifandi njóta í Sem ríkustum mæli undramáttar gróðrarafla lífsins, — hvílíkur auður, hvílík arfleifð . . . Og hvað mundi hann frekar þrá, hvers frekar njóta, hinn tigni sonur sólar og gróðrar og dáandi hinnar hreinu og tæru fegurðar, en að þjóð hans mætti hugsa og lifa þann- *§> að hún yrði verðug þess, sem hann biður henni til handa í þessari bæn: „Yfir voru cettarlandi alda faöir skildi halt, veit þvi heillir, ver það grandi, virzt að leiða ráð þess allt. Ástargeislum úthell björtum yfir lands vors hteð og dal, Ijós þitt tendra i lýðsins hjörtum, Ijós, er aldrei slokkna skal.“ Silfurtúni, 3. apríl 1960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.