Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 59
EIMREIÐIN 47 rdð, og ók nú ú henni með geysi- hraða austur í bæ. En lögreglan var íast á eftir lionum og dró ú hann. Munhann nú hafa séð, að þeir ruyndu fljótt stöðva hann og gerði hann þú tilraun til að aka ú lög- reglubílinn — og tókst það. Búðar bifreiðarnar fóru upp á gangstétt °g upp að húsvegg og stórskemmd- Ust, einkum lögreglubíllinn. Þótt Undarlegt mætti virðast slapp Nonni með nokkrar skrámur, en annars ómeiddur, en annar lög- regluþjónninn, sem var ú hinum bílnum, slasaðist mikið og lú í sjúkrahúsi, var þó ekki talinn í lífs- hættu. Þessum blaðafréttum fylgdu uryndir af bílunum, öllum fjórum, °g lögregluþjóninum, sem meidd- rst. Sagt var, að þjófurinn og öku- uíðingurinn, hefði verið handtek- 'un ú staðnum, og sæti nú í varð- haldi. Hann hafði enga tilraun Sert til að veita mótspyrnu né kom- ast undan. Hann hafði ekki öku- réttindi. Mér leið illa eftir þennan lestur. ®g hafði enga ró í mínum beinum. Mér fannst ég mega til að fara til ^Tonna og tala við hann strax. En uú var orðið úliðið dags. Ég hringdi til lögreglustjórans, sem var gamall kunningi minn, og fyrir hans milligöngu fékk ég leyfi að heimsækja Nonna í fanga- húsið. Ég gekk niður Skólavörðustiginn 1 þungum þönkum. Ég tók eftir dökkklæddri konu, sem stóð ú gangstéttinni andspænis fangahús- tnu og starði upp f gluggana. Ég 'etlaði að ganga framhjú henni, en M leit hún við, og birta frú götu- ljósi féll framan í hana. Þetta var kona forstjórans, móðir Nonna. Ég heilsaði vandræðalega og hún tók kveðju minni: — Ó, það eruð þér, sagði hún og lífvana broskippir flöktu um vinstra munnvikið. — Ætlið þér að fara — þarna inn? — Jú, ég ætla að fara þarna inn. — Ó, viljið þér þú vera svo vænn að fú honum Nonna mínum þenn- an böggul; það eru hrein og hlý nærföt. Ætli það sé ekki ósköp kalt í þessum húshjalli? Og svo er dúlítið af súkkulaði. Honum þykir alltaf svo gott súkkulaði. — Jú, ég skal fú fangaverðinum böggulinn, sagði ég. — Fangaverðinum? en ... jú, auðvitað. Þakka yður fyrir. Ég tók við bögglinum. Þú kom hún fast að mér, og ég fann að sterka vínlykt lagði af henni. Hún brosti framan í mig og brosið var ekki laust við drýgindi: — Ég sagði þetta alltaf. Ég vissi það ósköp vel. Hann getur ekkert lært hann Nonni. Hann getur það ekki. — Nei, hann getur ekkert lært, svaraði ég. Nonni sat ú rúmi sínu, þegar ég kom inn í klefann. Hann var að blaða í bók. Það var Bílabókin. Hann stóð rösklega upp og heils- aði mér. En þetta var ekki sama dauðyflið og hengilmænan, sem setið hafði í kennslustundum hjú mér fyrir nokkrum missirum við lítinn orðs- tír. Svipur hans var nú miklu lík- ari því, sem ég hafði séð hann við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.