Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 102
90 EIMREIÐIN íslandi í dag, liafi á stuttri ævi mátt lifa strangari daga en margur annar. Og alltaf er verst, þegar óreiðan hittir þá, sem ekki hafa sáð til liennar. Og þetta er einmilt inntak skáldsögunnar Sólar- hringur, sögunnar af Asmundi Clay. I. G. Þ. Karl Bjarnhof: FÖLNA STJÖRNUR. Þýðandi: Kristmann Guðmundsson. Almenna bókafélagið. Karl Bjarnhof er Dani. Hann er blindur. Hann ólst upp í fátækt. Fað- ir hans var sænskur verkamaður, draumlyndur, einfari. Móðir lians var dönsk, góð móðir, nærgætin, barðist fyrir heimilinu. Drengurinn var sjón- dapur frá fæðingu. Vegna vanþekk- ingar foreldra og kennara og þeirrar viðleitni drengsins, að dylja galla sinn, tókst ekki að bjarga sjón hans. Og að lokum missti hann sjónina til fulls. — Karl Bjarnhof átti erfiða æsku meðal jafnaldra sinna. Þeir álitu hann utan- gátta, skrítinn, lögðu hann til jafns við annan leikfélaga, sem var hálfviti. Drengurinn rak sig á, fálmaði fyrir sér, sá ekki litbrigði jarðar, aðeins það sem var næst honum og beint framundan. Hann var næmur, mundi allt, sem hann las eða heyrði, gleymdi nær engu. — Þrátt fyrir galla sinn lærði hann á hljóðfæri og var mjög músik- alskur. Síðar gerðist hann blaðamaður — og varð brátt í fremstu röð þeirra. Sérgrein hans voru viðtölin og eru mörg viðtöl hans fræg. Síðar gerðist hann starfsmaður útvarpsins. — Danir segja um liann: „Han har klæbehjerne. — Þeir eiga við það, að minni hans sé svo frábært, að hann gleymi engu. — Hann komst í fremstu röð danskra rit- höfunda með bókunum: Stjernene blegner, Fölna stjörnur, og Det gode lys, Ljósið góða. — Hin fyrri segir frá bernsku blinda drengsins, hin síðari dvöl hans á blindraheimili. Fölna stjörnur lýkur, þegar hann fer á blindraheimilið. — Stíll Bjarnhofs er frábær, kyrrlátur, heiður, manni flýg' ur í hug þungt fljót á góðviðrisdegi. sem streymir fram djúpt og hreint. Hvergi kennir beiskju, þögul hryggð milli lína, ótrúlegt umburðarlyndi gagnvart æskufélögunum, sem oft sýndu lionum þó kulda og tillitsleysi. stundum jafnvel útskúfuðu lionum. — Kristmanni hefur tekizt mjög vel að ná þessum hárfína stíl, mýkt hans og kyrrð. Þetta er góð bók í orðsins rétta skilningi. Enn er ekki vitað hvenær annað bindið kemur út, en ekki má verða löng bið á því. Báðar hafa þess- ar bækur verið þýddar á mörg tungu- mál. VSV Jón Dan: TVÆR BANDINGJA- SÖGUR. Almenna bókafélagið. Nótt í Blœng: Hér eru tvær skáldsögur í einni bók- Hvor þeirra hefði sómt sér vel í sjálf- stæðri bók — og er því uppátæki út- gáfufélagsins undarlegt. — Þó xna segja, að það réttlæti útgáfu þeirra beggja í einu, að þær er um líkt efnn fjötrana á mannssálinni: kompleksið- Jón Dan er sífellt að stækka sem skáld- Það kæmi mér alls ekki á óvart, þó að hann yrði settur á bekk með öndveg- isskáldum okkar innan tíðar. Hefur og sannarlega þurft minni afrek til að komast á þann bekk eins og síðasta úthlutun listamannalauna sýndi, ákvörðun stjórnar rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins — og útgáfa Menning- arsjóðs á svokölluðu úrvali Ólafs Jd' hanns, — allt eins og þruma úr heið- skýru lofti og að óvörum. — Jón Dan nýtur einskis styrks eða viðurkenning- ar frá opinberum aðilum. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.