Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 104
92 EIMREIÐIN Nokkrar slíkar bækur hafa komið út hér hin síðari ár, en ákaflega misjafn- ar. Um íslenzka fornfræði hefur Krist- ján Eldjárn skrifað allmikið, en sá galli liefur verið á, að flest það, sem i bókum lians liefur birzt, liefur áður verið flutt í útvarp og birzt í öðrum ritum. Þetta er því blekking við al- menning, sem hlýtur að hefna sín fyrir höfund og útgefanda. — Grafir og grónar rústir er einnig blekking. Elún er samin af blaða- manni, aðeins hrafl, og lilaupið úr einu i annað, engin heild né lieildar- mynd, aðeins myndir, misjafnlega valdar og án þess að leiða til skiln- ings, og lesmál sem fylgir þeim líkist einna helzt óvönduðu lesmáli undir myndum í dagblöðum. — íslenzka þýð- ingin er ákaflega sérvizkuleg á köfl- um og skemmir enn meir ómerkilega bók. Ekki vantar það, að mikið hefur verið vandað til útgáfunnar. Þetta er skrautbók, lituð og snyrt að utan og innan og seld í forláta pappakassa — og kostar kr. 380,00. — Að líkindum hafa þeir, sem stóðu að útgáfunni, liugsað sem svo, að nauðsynlegt væri að koma í veg fyrir, að kaupandi fletti bókinni á búðarborði áður en hann keypti — og þess vegna lieppilegast að liafa hana í kassa. Ef til vill liafa þeir náð tilgangi sínum. En trúað gæti ég því, að þó að þannig sé hægt að blekkja einu sinni, þá sé það ekki liægt aftur. Það er sárt að þurfa að segja þetta um svo vandað útgáfufyrirtæki, en af auglýsingum og ýmsu öðru má dæma, að annað sjónarmið ríki í þessu fyrir- tæki nú en var fyrir nokkrum árum. — Utgefendur ættu að fara að skilja það, að auglýsingar þeirra geta riðið þeim sjálfum að fullu. VSV Þorsteinn Jónsson jrá Hamri: TANN- FÉ HANDA NÝJUM HEIMI. Ég heyrði eina eitursnjalla vísu eða öllu heldur tvær eftir orðhöfund of- annefndrar bókar, en því tek ég svo til orða, að bókin er gerð bæði af máli og myndurn. Síðan sá ég kverið stadd- ur gestur í annars liúsi og hafði hönd á því. Þá þekkti ég þegar svipinn, þar seffl fyrir augum varð samskonar harðfengi og livatleiki eins og búast mátti við eftir lausavísum höfundarins. En þar var líka fleira og ókunnuglegra, laus- málshrúgur niðri á blaðsíðubotni eins og lægi þar ívar konungur beinlausi og veltist í vanskapnaði sínum. Ég útvegaði mér samt bókina til eignar og leit yfir hana alla. Og þar var ekki að að gá. Eftir mínu mati Iiafði greindur maður og huga sínum ráðandi skilið þar eftir merki sín allvíða, en annað varð ekki sund- urdregið eftir minni markaskrá, hvort vera myndi fótspor erkiengilsins Gab- ríels ellegar skóför skrattans. Og hér er þá fyrsti smíðisgripurinn til sýnis: „Það býr maður í húsi og dvelur fyt'11 sér Við fliikt hamhleypunnar í snæljósinu; 1 húsi þessu er eilífrökkvað; í húsi þessu kenfflr óttinn á brjóst sofanda og vefur honum drauma.“ Nafn fylgir ekki, jrótt vera mættl til stuðnings skilningi lesenda. Hver er svo hamhleypan? Áttu nokk- urt þessháttar verkfæri? gæti maðffl freistast til að spyrja guð sinn og skap ara. Snæljós eru ýmsum kunnug, eI1 að í þeini sé Iiamhleypa dýr, eða gróð- ur, dautt eða lifandi afl eða efni, sel11 heiti liamhleypa, er jrað engum ókuffl1 ugt öðrum en mér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.