Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 58
46 EIMREIÐIN inn við að láta troða í hann lær- dórni. Um haustið var hann send- ur í héraðsskóla, og átti að Ijúka þar því prófi, sem honum hafði ekki auðnazt að Ijúka í borginni. En pilturinn var sendur heim aftur um miðjan vetur. Ég fékk aldrei fulla vitneskju um ástæð- urnar, en ein var sú, að hann hafði stolizt á næturþeli út í vélarhús og farið að fikta eitthvað við ljósa- vél skólans, sem var í einhverju ólagi. Tókst þá svo illa til, að vélin skemmdist verulega, og var skólinn ljóslaus nokkurn tíma. Svo missti ég sjónar á honum um alllangt skeið. Þá var það, að ég mætti Kalla Péturs, sessunaut hans, á götu. Kalli var í Menntaskólanum, stór og myndarlegur piltur. Við tókum tal saman, og ég spurði hann, hvort hann hefði haft nokkrar spurnir af sínum gamla sessunaut. — Og það held ég, svaraði hann, — og það svo um munar. Sástu ekki blöðin í fyrradag? — Var eitthvað getið um hann þar? — Já. Að vísu var nafnið hans ekki nefnt þar. Það var hann, sem lögreglan elti upp í Mosfellssveit á miðvikudagsnóttina. Hann var á stolnum bíl og keyrði hann í klessu. — Hvað? Hann Nonni? — Já, hann Nonni. En það sem meira er: Þetta er í sjötta sinn, sem bílþjófnaður sannast á hann. Einu sinni stal hann bílnum hans pabba síns og stórskemdi hann. Og svo er hann réttindalaus ofan á allt saman, því að karlinn vill ekki leyfa hon- um að læra á bíl. Hann segir að liann eigi að komast í Menntaskól- ann fyrst, ha! — Faðir lians er þó ekki að reyna að troða í hann lærdómi ennþá? — Jú, eitthvað. Það er einhver gamall prestur að kenna honuin heima, og svo er magister Glúm- ur að troða í hann ensku, því að það á víst að senda hann í einhvern voða strangan skóla í Englandi. Nú liðu enn nokkrir mánuðir, og þá bárust enn fréttir af þessum gamla nemanda mínum, og þær ósmáar, enda voru þær rækilega sagðar í öllum blöðum. Hann hafði brotizt inn í eina af verzlunum föður síns, verzlun, sem seldi meðal annars varahluti 1 bifreiðar. Þar hafði hann tekið ein- hverja smáhluti og verkfærakassa. En svo hafði hann, með furðulegri lagni, opnað læstan peningaskáp og tekið þaðan tólf þúsund krónur í peningum. Húsvörðurinn varð þjófsins var og reyndi að stöðva hann, og lyktaði þeirri viðureign með því, að húsvörðurinn, sem var roskinn maður, féll niður stiga og fótbrotnaði, en hafði áður náð að gera lögreglunni aðvart. Nonm hafði komið í stolnum bíl og ók nu burt á fleygiferð með lögreglubíl- inn á hælum sér. Vestur á Bræðra- borgarstíg ók hann aftan á bíl, sem þar stóð, og við þann árekstut skemmdist vagninn, sem hann var á, svo mikið að hann varð óökufær- Með því að skjótast gegnum húsa- sund og yfir girðingar tókst honum að komast undan og yfir í aðra götu og klófesta þar mannlausa vörubif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.