Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN 77 Hiu liggur í augum uppi, að ágætt útvarpsef ni drukknar iðulega í flóð- lnu af því að fólk lilustar engan veg- inn eins vel og áður var. Dagskrá lslenzka útvarpsins virðist ætlað að vera sambærileg við útvarpsdag- skrár margfalt íjölmennari þjóða, en það getur hún ekki verið fremur en íslenzku dagbliiðin standast sam- beppni við stórblöðin erlendis. Ókosturinn við íslenzka útvarpið er áreiðanlega ekki sá, að dagskrá- 111 sé of stutt. Hún mætti sannarlega stytlast. Þá gæti hún batnað, en jalnvel ]jað skiptir ekki öllu máli. -'kðalatriðið er hitt, að íslendingar leinji sér að hlusta á útvarpið til að bala gagn af því, sem þar er á borð b°rið, í stað þess að borða ylir sig af mörgum réttum og fá svo kannski °fnæmi fyrir matnum. f'etta eru barnasjúkdómar tækn- ln,iar og fyrirbæri, sem aðrar þjóðir þekkja af reynslu. Sá tími er liðinn, a® við þurfum annaðhvort að Sleypa allt eða liafa ekkert. Vandi nntírnans er þvert á móti að velja °S bafna. Og þetta leysist ekki með lJeim liætti, að þjóðin skiptist í tvo flokka í afstöðunni til útvarpsins. Hér gildir ekki reglan að vera með e®a móti. Útvarpið á að vera skóli Þjóðarinnar, baðstofa, kirkja, dans- Salnr, tónlistarhöll og leikhús, svo eitthvað sé nefnt. En menn liag- nýta sér naumast allt þetta á einum s°larhring, þó að vilji væri fyrir bendi, enda engin ástæða til. Hér IJai’f að beita skynsamlegri og 'þannrænni skipulagningu, svo að ntvarpið nái lilgangi sínum og v eröi það, sem því er ætlað. Ein- staklingarnir ráða ekki við þann vanda. Droparnir hreyfast ekki sjálfstætt, þó að þeir myndi flaum- inn. Það er ekki síður ástæða til að virkja mennina en fallvötnin. Slíkt rerður ekki gert með því, að öllu ægi saman og úr verði óð hringiða. Maðurinn þarf frið og næði til að l’inna sjálfan sig og njóta sín, verða það, sem hann getur orðið, og læra á vél tækninnar. Þannig verða til sjálfstæðir einstaklingar í stórri og samvirkri heild. íslendingar geta sparað sér all- an kvíða við þróun tækninnar. En hún er varlnigaverð, e£ menn kunna ekki með liana að fara. Margur verður af aurum api, en þó myndi enginn hafna auðnum til að una fá- tæktinni og lialda sig þannig hafa vit fyrir afglöpunum. Eins er með tæknina. Hún er ekkert náttúrulög- mál heldur mannaverk. Og menn- irnir þurfa að vaxa af verkum sín- um til að framþróunin komi að tilætluðum notum. Annars tryllast þeir og villast. II. Hér á landi eru fáar minjar um luisakost liðinna alda. Meira að segja í Reykjavík koma þær sjaldan í leitirnar, svo að ekki sé minnzt á sveitirnar, þar sem torfbæirnir eyddust í jörðu eins og afar okkar og ömmur. íslendingar geta ekki sýnt forvitnum útlendum ferða- mönnum baðstofu Hallgríms Pét- ursonar í Saurbæ eða Jóns Þorláks- sonar á Bægisá. Sérhver kynslóð að kalla hefur orðið að byggja yfir sig fram á okkar daga í vægðarlausu kapphlaupi við húslekann og eld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.