Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 105
EIMREIÐIN 93 I bókinni eru myndir og ósýnt að þír séu minni hlutinn a£ list hennar, þótt hér verði þær hvorki lolaðar né astaðar, en hamhleypan í snæljósinu ékk enga mynd af sér, þótt Sigurður A. 1 bignússon í Morgunblaðinu telji skáldskap byggjast að miklum hluta á ITlyndurn og það sé sennilega satt, nema |*ni ómyndir sé að ræða. En ef ólukku anrhleypan hefði verið vistuð annars S[aðar t. d. í tunglsljósi, þá liefði mátt ugsa sér að við hana væri átt með °xi þeirri, er gín við mánanum á u®stu síðu við erindiskvölina og nafn- hamhleypa væri þá einskonar kenn- jngarígildi, sem þýddi það, að „þetta ^ynið" _ öxin - hefði það til að leypa hamnum niður af sálartetrum ^anna. En ég held, að þetta upptekna er- Indiskorn eða lausmálsglefsa eða hver rattinn það er, sé eins og ívar bein- ausi getið fullsnemma, gæti hafa þurft geymast fram yfir einhverja vígslu upprunastað sínum áður en því væri slePpandi. En kannske hefur það aldrei átt að era skiljanleg boð um neitt, heldur 1 eins átt að verka, sem ómur af hálf- fteyr®u kalli, vera athyglisvaki. Þeir Seta haft sitt að segja samanber harm- s°guna á bls. 15 í bókinni: „Ég er Ueyddur til að greina háreysti lestar í Jarska.“ Og frá svo góðu gat athygl- verið gripin, að það væri neyð að sEipta. Eipinberanir eru löngum dýrmætar ösgjafir, en er opinberun einskis ^_ar á 15. s(gu þag hka? Opinberun n ivers getur samkvæmt umtalinu iestarhljóðið verið nógu slæm, en ^pinberun einhvers eða einskis hlýt- að vera yfirþyrmandi skelfing, hr 'U ^’ie&ti en sv0 a® reyrð verði í j °sshársreipi bragliða, stuðla og ríms. Peirri sameiginlegu opinberun alls og einskis sé ég ekki til botns, og í gjörð um hana veitti sennilega ekki af öllu ummálinu um „Vök blend- ingsins“, en svo heitir næsta kvæði eða ókvæði, tjasl ellegar lausmálsglefsa. Þar er að búast við gapi sem vök sú er. Blendingar okkar fara trúlega að þurfa plássið sitt og varla mun vökina skorta, þessa flámynntu feigsvök, sem Indriði á Ytra-Fjalli orti um og bíða mun allra, jafnvel þeirra, sem bættar hafa fengið ættir sínar með þjóða- giautnum ameríska. En innan um svona sýnishorn blik- ar á eitthvað svo fallegt, að maður þor- ir varla að snerta það. Aumingja mað- urinn, ungur faðir, á sér „undran í tannfé handa nýjum heimi.“ Er nú eiginlega kleift að vera lang- reiður við nokkurn þann, sem á til svona elskulegan blett? En þegar maður er byrjaður að brosa af samkennd og hlýju yfir kafl- anum „Eign“, sem hugsunin urn tann- féð er hrifsuð úr, og búinn að lesa kvæðið „Von“, sem skilja má á að von lians sé vanburða til vopnataks, en geti þó látið högg heyrast átta rastir í næðingi, búinn sem sagt að setja sér fyrir sjónir kraftaverk veikleikans, þá lýkur fyrsta kafla bókarinnar með þeim fróðleik, að víkingar hafi stund- að skíðaferðir um skóga. Ætli það sé ekki rétt að blánað liafi annar eggteinninn í sverði hans, nema á báða hafi runnið. En það mun hafa verið málmgott, því fallega getur það sungið. Hér er „Stormur": Þungur stormur, senr þræðir í skógi þyrnóttan veg kaldur stormur og kvikur af rógi ástin mín sofðu, ef eitthvað skeður ég er hér vopnaður: mörg eru veður og undarleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.