Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 64
52 EIMREIÐIN þetta sundurleitur liópur, sem að þeim steðjaði og ekki báru þeir svo sem nein stúdentseinkenni. Engar voru stúdentshúfurnar né blóm í hnappagati, heldur var hver í sínum venjtdegu skólafötum, sumir með húlupottlök á höfði og aðrir nreð liattkúfa. Ferðamenn áttuðu sig þó brátt, þegar ungu mennirnir leiddu þá að ölkössun- unr og buðu þeim að bragða á veig- ununi. Vissu þeir þá að þetta var enginn óaldaflokkur heldur gest- risnir stúdentar, sem vildu gera þá þátttakendur í veizlugleðinni. Komumenn gerðu síðan bjórnum góð skil, og þegar þeir stigu á bak fákum sínum á ný, voru þeir sínu reistari í sessi en fyrr og hressari í bragði, hvöttu hestana sporum og riðu í loftköstum í bæinn, og allir máttu sjá, að Jrar voru inifðingjar á ferð á velöldum og fjörugum gæð- ingum. Þá er bjórinn var þrotinn söfn- uðu stúdentarnir saman tómum flöskunum og ökumaðurinn ók handvagninum aftur áleiðis í bæ- inn, en á eftir fylgdi stúdentahóp- urinn og söng af raust, og hafði að undirspili glamrið í tónrum flösk- unum. Þegar komið var neðst í Suðurgötu tvístraðist hópurinn, og þar með var stúdentafagnaðinum vorið 1890 lokið. Þrír af skóla- bræðrunum, Jteir Árni Thorstein- son, Kristján Kristjánsson, síðar læknir á Seyðisfirði og Vilhelm Bernhöft, héldu })ó hópinn áfram, og gengu á fund Steingríms John- sen söngkennara og færðu honum standmynd af gríska söngguðinum Appolo. Þetta var gjöf frá Söng- félagi skólapilta, en Jteir félagar höfðu allir verið í Jjví ár sín í Lærðaskólanum. Segir Árni, að sér hafi Jíótt vænt um, að Jretta síðasta verkefni sitt á vegum Lærðaskól- ans skyldi einmitt vera tengt söng- listinni og þeim manninum, sent hann telji sig eiga mest að Jmkka á Jjví sviði, sem var Steingrímur Johnsen móðurbróðir ltans. Stúdentaárgangurinn 1890 hittist aklrei í einum hóp eftir dvölina i Lærðaskólanum, enda fóru nu sumir til náms erlendis, og meðal þeirra var Árni Thorsteinson, er lagði stund á lögfræði í Kaup- mannahöfn. Aðrir urðu kyrrir heima og fóru hér í prestaskólann, og að embættisprófum loknum dreifðust menn víðs vegar uffl landið. Tvívegis gerðu Jæssir stúdentai þó tilraun til Jiess að hittast a stúdentsafmælum. Annað skiptio, jregar árgangurinn átti 10 ara stúdentsafmæli og hitt skiptið á 40 ára stúdentsafmælinu, en í hvorugt skiptið náðist til nema nokkurra manna. Á tíu ára afmælinu hitt- ust nokkrir af Jjeim í tannlækn- isstofu Vilhelms Bernhöfts og áttu þar glaða stund; átu steiktar dúfui úr dúfnabúi Bernhöfts og skáluðu í svölu kampavíni. Fjörutíu ara stúdentsafmælið bar einmitt upp a aljiingishátíðarvorið 1930, og voru hinir 40 ára stúdentar Jaá litlu bet- ur settir með húsnæði, en infl11' enzuvorið 1890. Þeir höfðu pantað sér málsverð að Hótel Borg, en þegar þangaðkom voru allir veizh1' salir troðfullir af ýmis konar fyrU' fólki, ráðherrum, alþingismönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.