Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 87
Barnasjúkdómar tækninnar eftir Helga Sæmundsson. I. Við lil'um á öld tækninnar, og uhriía hennar gætir hvarvetna í þjóðfélagi okkar. Stundum sætir sú þróun aðfinnslum í ræðu og riti, þar eð ýmsir kvíða því, að tæknin heimski einstaklingana, geri þá ein- hæla og rjúfi tengsli þeirra við hind, sögu og menningu. Samt niyndi víst enginn vilja skipta á lækni nútímans og þjóðfélagshátt- U|n lörtíðarinnar. Tæknin liefur hreyu gömlum viðhorfum svo stór- kostlega, að ævintýri er líkast. Hér a landi er þróun hennar mjög aug- •jós, enda kom lnin til sögunnar a skömmum tíma og olli gerbreyt- higu. Fólki bregður í brún við öll þau ósköp og sízt að ástæðulausu. *-n dýrkun lortíðarinnar á lítið skylt við raunhæft mat. Hún vrði heldur ekki samræmd nútímanum ‘h því að breytingin er heillavænleg °g þróunin farsæl. Þar fyrir eigum SlÓ ekki að gleyma lörtíðinni. En Vandi nútímans er áreiðanlega ’nnini en hennar. í þessu efni má seKja, að verkin tali. Hræðslan við tæknina er áþekk- ost því, að svangur maður skelfist 'nikinn og góðan mat af þeirri til- hngsun, að ef til vill muni hann horða yfir sig. Vitaskuld liefur taL'knin ölgar í för með sér, en þær geta varla ráðið úrslitum um gildi hennar fyrir mannlíf og samfélag nútímans. Ógæfa þess að vélin taki upp á því að stjórna manninum er ótvíræð og óumdeilanleg. En hún er ekki sök vélarinnar. Maðurinn á að vera því viðfangsefni vaxinn að stjórna vélinni og láta hana þjóna sér, auka afköstin, margfalda þann auð, sem áður hét vinna en nú kall- ast iðja, og láta velmegun leysa fá- tækt af hólmi. Þakkarskuld íslend- inga við tæknina og vélarnar bygg- ist á reynslu, sem er vissulega ærið fagnaðarefni. Þó mun aðeins um byrjun að ræða. Vinnutíminn lilýt- ur enn að styttast í framtíðinni með síauknum afköstum. Brauðstritið \erður ekki sú þrekraun, sem var og er. Og þá gefst mönnum í ríkari mæli kostur þess, sem er yndi og menntun, ef þeir kunna að verja tómstundunum vel og skynsamlega. Mig langar að minnast hér á nokkrar þær gjafir tækninnar, sem við nefnum þægindi, en eru reynd- ar annað og meira, þó að skilgrein- ingin ætti að nægja. Hugsum okkur samgöngur nútímans. Þær eru sennilega fegursta ævintýrið í sögu þessarar aldar. Eða síminn — þetta handhæga undratæki, sem sigrast á fjarlægðinni með því að koma mönnum í kallfæri hverjum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.