Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 26
14 EIMREIÐIN maður Valtýs og Eimreiðarinnar. Bréfunum fylgdu reikningar, ósjaldan ofurlítil greiðsla sem ritlaun, og nákvæmt uppgjör við Guðmund fyrir viðskiptin. Á móti ritlaununum kom áskriftargjald hans sjálfs og eitthvað tveggja annarra, sem faðir minn stóð skil á. Mér gleymist aldrei, hve bréfin, reikningarnir og utan á umslagið var fagurlega ritað, allt með eigin hendi dr. Valtýs. Á orði hefur verið haft, live Valtýr var dáður fyrir stillingu og æðruleysi, þegar að honum var gerð hörðust hríð á þingi af andstæð- ingum. Til eru og aðrar frásagnir, er sýna, að lionum var ekki fisjað saman. Ein sú skemmtilegasta er eftir Þorstein Jónsson, formann að Laufási í Vestmannaeyjum. Segist Þorsteini svo frá, að eitt sinn hafi Jiann við annan mann, Friðrik að nafni, í miklu brimi verið að Rithönd Valtýs Guðmundssonar. skyggnast eftir sel á Faxaskeri, en orðið frá að liverfa vegna brims. Þegar þeir komu suður með Yztakletti, sáu þeir skip koma af hafi- Flautaði það ákaft, og reru þeir að því. Erindi þess við Eyjar var að setja einn farþega í land, doktor Valtý Guðmundsson. Tóku þeir hann í bátinn, en á leiðinni í land fengu þeir svo vondan sjó, „að ekki munaði liársbreidd, að bátnum hvolfdi. Þegar ósköpin voru af- staðin, sagði doktor Valtýr með mestu hægð: „Þið virðist vera ýmsu vanir hér í Vestmannaeyjum.“ Þegar doktor Valtýr gekk upp Hrófin, því þar lentum við, sagði Friðrik, og kenndi mikillar aðdáunar í röddinni: „Það er ekki mysa í karlinum þeim arna.“ Þessi viðurkenning frá honum var á við mörg lofsyrði annarra. Doktor Valtýr var í framboðsferð, þegar atburður þessi gerðist. Var þetta, ef ég man rétt, í fyrsta sinn, sem liann kom til Eyja til að tala við liáttvirta kjósendur . . . Og því hef ég ekki gleymt, að við komumst þarna í kynni við reglulegan kjarkmann, eða þá að hann liefur liaft óvenjumikið vald á tilfinningum sínum.“ Kjarkur Valtýs byggðist á bjartsýni hans. Löngum trúði hann þvi» að sér gengi barátta sín að óskum. Hvort tveggja, kjarkurinn og bjartsýnin, entist lionum fram í andlátið, þótt öndvert gengi stund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.