Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 55
EIMREIÐIN 43 °kkur þá toddýglas saman og spil- Um piquet stundarkorn. Þetta kvöld sat ég í stofukrókn- Um hjá Sigurði. Hlýtt var og nota- iegt í stofunni, en haglél buldu á ghiggunum. Við sátum í þægilegum st(’>lum, höfðum rjúkandi toddý- glösin fyrir framan okkur á lágu horði, tottuðum vindla og létum ta.ra vel um okkur og þreytuna líða Ur okkur eftir erfiðan kennsludag • • • Þá var barið á dyrnar. ~~ Kom inn! kallaði Sigurður hátt. Kyrnar opnuðust hvatlega og for- stjorinn vatt sér inn. Hann var gustmikill og brúnaþungur og sueri sér þegar að Sigurði, en lét Sem hann sæi mig ekki. ~~ Þér eruð Sigurður kennari, bykist ég vita, sagði hann og kynnti s*g- — Ég á erindi við yður. Ég heyri sagt, að þér séuð dugandi hennari, en slíkir ntenn munu vera fátíðir í þeirri stétt. Viljið þér taka s°u minn í einkatíma og koma honum upp við landspróf í vor. hhinn á að fara í Menntaskólann og Sv° t háskólapróf. Ég skal borga yftur tvöföld eða þreföld kennslu- kiin, ef þér viljið gera þetta. ~~ Ég tek aðeins taxtakaup, sagði Sigurður fastmæltur. ~~ Það er bara aumingjadómur •>ð þiggja ekki hátt kaup, ef manni ýðst það. En þér um það, aðalat- 'tðið er að þér viljið gera þetta. . 1 ‘'hurinn er að vísu latur, en léleg- 11 °g ábyrgðarlausir kennarar hafa e>’ðilagt hann. Þér eigið að koma '°num á strykið. . 'iigurður spurði nokkurra spurn- "'ga, en svo fór, að hann lét til leið- ast fyrii' kapp og eftirgangsmuni forstjórans, að taka piltinn í einka- tíma. Forstjórinn þakkaði og bauð lionum ríflega fyrirframgreiðslu, en Sigurður afþakkaði. Þá kvaddi forstjórinn hann með virktum og snaraðist út. Hann virti mig ekki viðlits og enn síður að hann vrti á mig. Ég hafði ekki lagt orð í belg í þessu samtali. — Þarna léztu leika þokkalega á þig, karlinn, sagði ég nú. — Það er ekki hægt að kenna þessum dreng. — O, ég hef þá fyrri fengið þung- an þorsk á mitt færi, svaraði Sig- urður. — Eigum við ekki að fá okk- ur slag. Og hann fór að stokka spilin. Morguninn eftir kom Nonni í fyrsta skipti of seint í skólann. Venjulega kom hann góðri stundu áður en fyrsta kennslustund átti að byrja. Hann var óvenjulega niðurdreg- inn og utan við sig þennan morgun og leit illa út, rauðeygur og dökk- ir baugar undir augunum, eins og hann hefði ekki sofið. Ég yrti ekki á hann í fyrstu kennslustundinni; næstu tvær stundir kenndi ég annars staðar, en kom aftur í þennan bekk í fjórðu stund. Ég gaf Nonna strax auga og sá, að sálarástand hans hafði sízt batnað. Oft hafði hann verið ann- ars hugar í tímum, en nú tók út yfir. Hann virtist bókstaflega ekk- ert vita, hvað var að gerast í kring- um hann og bekkjarbræður hans skiptu sér ekkert af honum. Ég ætlaði að reyna að hressa hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.