Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 73
EIMREIÐIN 61 lögum. Nú er einnig þeim áfanga uað og reglur skrifstofunnar lög- 8*1 tar af menntamálaráðuneytinu. I hinni staðfestu reglugerð segir SV0 meðal annars: rein: Rithöíundasamband gætir hagsmuna íslenzkra °g erlendra rithöfunda og annarra e‘genda ritréttar að því er varðar hutningsrétt á ritverkum, þýðing- ar|ett, endurprentun ritverka í hlöð og tímarit og rétt til vélrænn- ar upptöku. 2. grein: Sajnbandið hyggst ná ‘hgangi sínum skv. 1. gr. með því a<5 semja við Ríkisútvarpið og aðra aðila um gjöld fyrir opinberan hutning ritverka og vélræna upp- l°ku þeirra, þýðendur eða bókaút- gelendur um þýðingarétt, svo og e‘gendur blaða og tímarita um eudurprentun (reproduktion) rit- 'eika í blöð og tímarit. Getur sam- andið sett taxta um gjöld þessi og jnnheimt gjöldin, s\o og liam- 'æntt hvað annað, er hentugt Jjyk- II °g hér að lýtur, þ. á m. máls- °*ðanir til gæzlu og verndar liags- niunum þessum. grein: Félagsmenn í Rithöf- “ndasambandi íslands skulu gefa Santbandinu umboð til hagsmuna- gæ^lu fyrir sig skv. 1. og 2. gr. sam- Þykkta þessara, þá skal sambandið °g leita eftir umboðum annarra ís- “zkra og erlendra rithöfunda, e'lingja látinna höfunda, útgef- nha og annarra eigenda ritréttar." Svo sem hér kemur fram, er hhöfundasambandið viðurkennt jem einkaaðili til samninga urn I lltningsrétt ritverka, en þó svo lerni að það fari með persónulegt umboð rétthafa. Menntamálaráðu- neytið leit svo á, að það gæti því aðeins löggilt skrifstofuna til þessa hlutverks, að hún nyti trausts fé- lagsbundinna, íslenzkra rithöfunda, og því var sett ákvæðið í 3. grein, að „telagsmenn í Rithöfundasam- bandi íslands skuli gefa samband- inu umboð til hagsmunagæzlu fyr- ir sig“, með þeim takmörkunum, sem 1. og 2. grein ákveða. Hér er því fyrst og fremst um að ræða „siðferðilegan" stuðning rithöfund- anna við hagsmuni stéttarinnar í heild, og er það einlæg von stjórn- ar sambandsins, að íslenzkir rithöf- undar bregðist ekki þeirri skyldu. Hér er ekki um að ræða neitt af- sal höfundaréttarins, heldur miklu fremur fulltingi til þess að hans sé gætt. Hér er heldur ekki um að ræða neina ásælni stéttar eða hags- munahóps, heldur verndar þess eina eignaréttar sem er með öllu óumdeilanlegur: rétti manns vfir verki sem hann vinnur sjálfur og af eigin hvötum. Hvert er þá viðhorfið, eftir að skrifstofa Rithöfundasambandsins er tekin til starfa og hefur hlotiS lagalega viðurkenningu? Það er fyrst og fremst þetta: íslenzkir rithöfundar hafa eign- azt vopn og hlíf í baráttu sinni fyr- ir verndun innlends ritréttar, og fyrsta sporið er stigið til þess að fyrirbyggja frekari stuld á verkum erlendra starfsbræðra. Hér er því bæði að því stefnt, að gera íslenzk- um bókmenntum lífvænna í land- inu, og rétta heiður okkar út á við sem aðila að Bernarsáttmálanum og liókmenntaþjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.