Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 52
40 EIMREIÐIN Ibúðarh ús íorstjórans var stórt og glæsilegt, ferhyrnt og fyrirferð- armikið eins og hann sjálfur, gluggarnir breiðir, þakið mikið og sneitt af burstunum eins og á 5tjórnarráðinu. Garðurinn var vel ræktaður og reglubundinn. Við gengum upp breiðar marm- aratröppur inn í víðan forsal, frem- ur dimman, búinn þungum og dýr- um húsgögnum. Þegar við komum inn, stóð dökkklædd kona innst í salnum. Hún ætlaði að forða sér út, en forstjórinn kallaði til henn- ar: — Halló, kona! Ég kem hérna með aðalkennarann stráksins. Heilsaðu upp á liann. Hún nálgaðist okkur hægt og hikandi. Þetta var há og grannvax- in kona á miðjum aldri, og það leyndi sér ekki, að liún hafði verið mjög lagleg, en fríðleikur hennar var nú mjög tekin að fölna. Son- ur liennar var líkur henni. Hún var dökkhærð, en farin að hærast. Hörundsliturinn var fölur og ég þóttist sjá, að konan væri eitt- hvað undir áhrifum víns. Hún rétti mér slappa og þvala hönd sína og leit á mig dulráðu og tvíráðu augnaráði, og taugaóstyrkt bros lék um munnvikin. — Svo að þér eruð að reyna að kenna honum Jóni mínum? sagði hún. — Auðvitað er hann að því, mað- 'urinn, sagði forstjórinn og tók aí mér ómakið að svara. — Gerið svo vel að koma hérna inn í stofuna ■ og fá yður einn lítinn, og hann ýtti mér inn í stóra stofu. Þar var mikill íburður hátt og lágt, dýr málverk á veggjum, þunglamaleg húsgögn, þykk teppi á gólfum. Hér virtist allt vera í stíl húsbóndans, innan dyra og utan; það var eins og enginn byggi í þessu húsi nema hann. Hann opnaði stóran og fallegan vínskáp og blöstu þar við raðir af skrautlegum flöskum, staupum og glösum. Hann valdi góða tegund af skozku viskýi og blandaði sóda- vatni. Við skáluðum. Hann leit lævíslega á mig yf*r glasbarminn: — Ég mundi borga yður vel • • • mjög vel, ef þér komið stráknum gegnum prófið í vor, sagði hann lágt og ísmeygilega. Þetta var sjálf- sagt lokaaðferðin, sem hann greip til í erfiðum viðskiptasamningum- Ég setti frá mér glasið. — Það er því miður ekki hægt að kaupa namsgáfur í fólk, sagði ég- Hann styggðist við. — En hann skal og hann verð- ur, hvað sem það kostar. Vegna firmans. Lærður forstjóri mundi auka álit þess. Hann gæti komizt í bæjarstjórn, jafnvel á þing. Ósjálfrátt hafði hann sýnt ffléi inn í draumaheim sinn, heim ia$- ils metnaðar og metorða. Það var því að bæta gráu ofan á svart, þeg' ar ég sagði: — Hvers vegna látið þér dreng' inn ekki læra vélvirkjun eða raf- magnsfræði? Fyrir það er hann hneigður. Hann horfði á mig með drarnbi og fyrirlitningu. - Ég er hræddur um, að þcl skiljið mig ekki, eða ætlizt þér íl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.